Bæklingar

Lengi býr að fyrstu gerð

Leiðbeiningar um hvatningu og hreyfileiki ungbarna

Málþroski barna er mál foreldra

 Hvað einkennir mismunandi aldursskeið og hvað er hægt að gera til að örva málþroska

Lin börn

Tillögur að æfingum/leikjum fyrir lin börn

Börn sem skekkja höfuðið

Hvers ber að gæta, hvað þarf að gera.Vegna barna sem skekkja höfuðið til HÆGRIVegna barna sem skekkja höfuðið til VINSTRI

Ung- og smábarnavernd

Tilgangur og markmið ung- og smábarnaverndar er að fylgjast reglulega með heilsu og framvindu á þroska barna. Þannig er fylgst með vitsmuna- og tilfinningaþroska, ásamt félagslegum og líkamlegum þroska frá fæðingu til sex ára aldurs.