Námskeið haldin á Þroska- og hegðunarstöð, Þönglabakka 1:

  •  Uppeldi sem virkar -Færni til framtíðar
    Námskeið fyrir foreldra ungra barna til að efla almenna uppeldisfærni og kenna aðferðir til að fyrirbyggja erfiðleika og þróa styrkleika. Samskonar námskeið eru haldin á ýmsum heilsugæslustöðvum.
  • Námskeið um uppeldi barna með ADHD<> til að styðja foreldra í að tileinka sér hagnýtar og sannreyndar uppeldisaðferðir.
  • Snillingarnir er námskeið fyrir börn sem greinst hafa með ADHD til að þjálfa þau í samskiptum, tilfinningastjórn og athygli.
  • Klókir litlir krakkar fyrir foreldra 3-6 ára barna sem eru ofurvarkár og kvíðin
  • Klókir krakkar fyrir foreldra  8–12 ára barna með kvíðaröskun

Einnig er boðið upp á leiðbeinendanámskeið fyrir Uppeldi sem virkar - færni til framtíðar og Snillingana.

Námskeið á vegum Þróunarsviðs heilsugæslunnar fyrir verðandi foreldra

Námskeiðin eru haldin í Þönglabakka 1, nema annað sé tekið fram.

Sjá einnig foreldranámskeið á ensku