Fósturskimun og fósturgreining eru rannsóknir sem eru gerðar til þess að meta ástand fósturs. 

Fósturskimun

Fósturskimun  er almenn leit að frávikum. Skimað er fyrir (leitað er að) sköpulagsgöllum hjá fóstrinu og líkur á litningafrávikum eru metnar. Fósturskimun er gerð með ómskoðun með eða án blóðsýnatöku hjá verðandi móður. Fósturskimun er ekki talin skaðleg móður eða barni.

Fósturgreining

Fósturgreining  er rannsókn sem greinir frávik og er í boði ef niðurstöður úr fósturskimun benda til þess að um sköpulagsgalla sé að ræða hjá fóstrinu sem þarfnast frekari rannnsókna eða líkur á litningafráviki séu auknar. Fósturgreining er gerð með ómskoðun, blóðsýnatöku, sneiðmyndatöku eða litningarannsókn (legástungu). Legástungu fylgir um 1% hætta á fósturláti.

Val um fósturskimun og fósturgreiningu ætti að byggja á ítarlegum og góðum upplýsingum


Fósturrannsóknir

Bæklingur: Fósturskimun og fósturgreining á meðgöngu 

Frekari upplýsingar um fósturrannsóknir, Downs heilkenni og fleira má finna á eftirfarandi vefsíðum.

Yfirfarið 2016.
Höfundar: Karitas Ívarsdóttir og Ragnheiður Bachmann, ljósmæður mæðravernd Þróunarsviði.

Fósturrannsóknir - Heimildir.
1. Anna Björg Aradóttir, Arnar Hauksson, Guðlaug Torfadóttir, Hildur Harðardóttir, Jón Jóhannes Jónsson, María Hreinsdóttir og fl. Fósturskimun og fósturgreining á meðgöngu. Bæklingur gefinn út af Landlæknisembættinu, Miðstöð mæðraverndar og Landspítala Háskólasjúkrahúsi: 2008.
2. Benacerraf, B.R. The sonographic diagnosis of fetal aneuploidy  Official Reprint from UpToDate® Október 2007 Sótt í mars 2008.
3. Barss, V.A., Messerlian, G.M., Canick, J.A. Overview of prenatal screening for Down syndrome. Official Reprint from UpToDate® Júní 2007 Sótt í mars 2008.
4. Björklund, U. og Pilo, C. Fosterdiagnostik. Gothia Forlag: 2007.
5. Canick, J.A., Messerlian, G.M., Farina, A. First trimester and integrated screening for Down syndrome and trisomy 18. Official Reprint from UpToDate® September 2007 Sótt í mars 2008.
6. Canick, J.A., Messerlian, G.M., Halliday. J.V. Patient information: First trimester and integrated screening for Down syndrome. Official Reprint from UpToDate® Júlí 2007 Sótt í mars 2008.
7. Enkin, M., Keirse, MJNC., Neilson, J., Crowther, C., Duley, L., Hodnett, E. og fleiri. A guide to effective care in pregnancy and childbirth. 3ja útg. Oxford:Oxford University Press: 2000.
8. Ghidini, A. Amniocentesis: Technique and complications. Official Reprint from UpToDate® Ágúst 2007 Sótt í mars 2008.
9. Ghidini, A. Patient information: Amniocentesis. Official Reprint from UpToDate® Apríl 2007 Sótt í mars 2008.
10. Ghidini, A., McLaren, R. Patient information: Chorionic villus sampling. Official Reprint from UpToDate® Febrúar 2007 Sótt í mars 2008.
11. Ghidini, A., McLaren, R. Chorionic villus sampling: Risks, complications, and techniques. Official Reprint from UpToDate® Apríl 2008. Sótt í maí 2008
12. Hildur Kristjánsdóttir. Af hverju fara þungaðar konur í ómskoðun?  Læknablaðið 2001; 87: fylgirit 42.
13. Hildur Kristjánsdóttir. Allt vegna fóstursins. Kafli í: Ólafur Páll Jónsson og Andrea Ósk Jónsdóttir. Sjúkdómsvæðing. Háskólaútgáfan: 2004: bls. 42-63.
14. Hsu, L.Y.F. Cytogenetic abnormalities in the embryo, fetus and infant. Official Reprint from UpToDate® Júní 2006 Sótt í mars 2008.
15. Hynes, L. The midwife´s client. Kafli í: Bennett, V.R. og Brown, L.K. Myles Textbook for Midwifes. Churchill Livingstone: 1999: bls.13-31.
16. Proud, J. Specialised antenatal investigations. Kafli í: Bennett, V.R. og Brown, L.K. Myles Textbook for Midwifes. Churchill Livingstone: 1999: bls. 371-387.
17. Landlæknisembættið. Dreifibréf Landlæknisembættisins nr.9/2006. Tilmæli um fósturskimun á meðgöngu. Október 2006.
18. Lewander, E., Calén, S., Björklund, U. NUPP- ultraljud kombinerad med blodprov (KUB). Vårdguiden. Stockholms Låns Landsting: Ágúst 2006. www.vardguiden.se Sótt í mars 2008
19. Lewander, E., Calén, S., Wessel, H. Ultraljud vid graviditet. Vårdguiden. Stockholms Låns Landsting: Júní 2007.  www.vardguiden.se Sótt í mars 2008
20. María Hreinsdóttir og Þóra Fisher. Fósturgreining á meðgöngu. Bæklingur gefinn út af Landspítala Háskólasjúkrahúsi, Kvennasviði, Fósturgreiningadeild: 2005.
21. MÖSAM-hópurinn (fæðingarlæknar og ljósmæður í mæðravernd í Stokkhólmi) Om fosterdiagnostik De allra flesta barn föds friska. Vårdguiden. Stockholms Låns Landsting www.vardguiden.se Sótt í mars 2008
22. Nilsson, L., Hamberger, L. Barn verður til. Vaka-Helgafell: 2004
23. NHS. Routine antenatal care for healthy pregnant women. Understanding NICE guidance-information for pregnant women, their families and the public. The National Institute for Clinical Excellence: Október 2003.
24. NHS. Screening tests for you and your baby. Important information for you to keep with your hand-held materninty records. National Screening Committee: 2008.
25. NHS. Testing for Down´s syndrome in pregnancy. Choosing whether to have the tests is an important decision, for you and for your baby. National Screening Committee.
Kærar þakkir fyrir yfirlestur:
Helga Gottfreðsdóttir, ljósmóðir á Miðstöð mæðraverndar og lektor HÍ.
Hildur Kristjánsdóttir, ljósmóðir  á Miðstöð mæðraverndar  
Jóna Dóra Kristinsdóttir, ljósmóðir   á Miðstöð mæðraverndar
Ólafía M. Guðmundsdóttir, ljósmóðir á Fósturgreiningadeild Landspítala
Ósk Ingvarsdóttir, læknir  á Miðstöð mæðraverndar
Þóra Steingrímsdóttir, yfirlæknir  á Miðstöð mæðraverndar og læknir á Landspítala.