Á síðunum hér á eftir er mjög ítarleg umfjöllun um brjóstagjöf. 

Þessar síður eru líka til sem bæklingur, Brjóstagjöf sem hentar til útprentunar.

 

Efnisyfirlit:

Brjóstagjöf - Inngangur, Kostir brjóstamjólkur og brjóstagjafar, Brjóstagjöf og faðirinn, Samvinna og umhyggja, Eingöngu á brjósti í 6 mánuði, Brjóstagjöf og daglegt líf, Undirbúningur fyrir brjóstagjöf, Breyting á brjóstum, Geirvörtur, Fyrstu dagarnirFyrsta gjöfin, Rétt staða og grip, Meiri eftirspurn - meira magnNæg mjólkurframleiðsla, StálmiMataræði og brjóstagjöf, Koffín og brjóstagjöf, Áfengi og brjóstagjöf, Reykingar og brjóstagjöf, Tannvernd og brjóstagjöfLyf og brjóstagjöf, Bólusetningar og brjóstagjöf, Brjóstagjöf eftir brjóstaaðgerð, Vandamál eru til að leysa

Bæklingurinn Árangursrík brjóstagjöf (pdf-skjal) fjallar um hvernig hægt er að ná góðri færni við brjóstagjöf.

Bæklingur Unicef um brjóstagjöf, Hafðu barn þitt á brjósti, er til á nokkrum tungumálum:

Námskeið

Á Þróunarsviði heilsugæslunnar er í boði fræðsla um brjóstagjöf.