Fræðadagur 2024 - 8. nóvember

Fjórtándi Fræðadagur heilsugæslunnar verður 8. nóvember 2024 á Hótel Hilton Nordica.

Yfirskrift dagsins að þessu sinni er: Áfram gakk! Samvinna til árangurs.

Skráning er hafin, sjá nánari upplýsingar og opna skráningarsíðu..

Dagurinn byrjar með sameiginlegri dagskrá en eftir morgunhressingu er hægt að velja milli tveggja málstofa.

Eftir hádegishlé er hægt að velja á milli þriggja málstofa og endað á sameiginlegri dagskrá. 

Í hléum er hægt að fræðast um þjónustu nokkurra eininga HH á kynningartorgi.

Yfirlit dagsins

 8:00  Húsið opnar
 8:30  Sameiginleg upphafsdagskrá
 10:00  Morgunhressing
 10:30  Salur A  Salur B  
 Málstofur   Framtíðarkynslóðin   Quick fix kynslóðin    
 12:00  Hádegishlaðborð
 12:45  Salur A  Salur B  Vox club
 Málstofur   Allt vill lagið hafa   Verbúðar kynslóðin   TikTok kynslóðin   
 14:15  Síðdegishressing
 14:45  Sameiginleg lokadagskrá
 15:50  Lokadrykkur í boði HH

 

Hér fyrir neðan eru dagskrár málstofanna: erindi og fyrirlesarar. Dagskráin er birt með fyrirvara um breytingar.

Sameiginleg upphafsdagskrá

Salir A og B - Fundarstjóri Sólrún Ólína Sigurðardóttir hjúkrunarfræðingur

8:30     Setning Fræðadags - Sigríður Dóra Magnúsdóttir forstjóri HH
8:35     Stutt myndbönd frá heilsugæslunni
8.40     Heilbrigðisþjónusta: Sameiginlegt ferðalag í átt að áfangastað - Díana Óskarsdóttir forstjóri HSU
8:55     Stutt myndbönd frá heilsugæslunni
9:00     Haldbær (sustainable) heilbrigðisþjónusta: Heilsugæslan er besta lausnin - Linn Getz læknir og Jóhann Ág. Sigurðsson, læknir
9:35    Stutt myndbönd frá heilsugæslunni
9:40    Hvað er teymisvinna í stuttu máli og af hverju skiptir hún máli? - Eyþór Eðvarðsson stjórnendaþjálfari og ráðgjafi hjá Þekkingarmiðlun

Morgunhressing 10:00

Framtíðarkynslóðin (ung og smá)

Salur A

      
10:30    Sérfræðistarfsnám og nýsköpun í mæðravernd - Þórdís Björg Kristjánsdóttir, ljósmóðir 
10:45    Bólusetningar og ferðalög ungbarna: Horft til framtíðar - Kamilla Sigríður Jósefsdóttir læknir
11:00    Farsældarlögin - Kristín Ómarsdóttir lýðheilsufræðingur
11:15    Þverfagleg samvinna í heilsugæslu - Sólveig Jóhannsdóttir hjúkrunarfræðingur og Helga Sól Ólafsdóttir félagsráðgjafi
11:22   Líðan barnshafandi kvenna á tímum Covid, algengi ofbeldis og mögulegir áhættuþættir - Ástþóra Kristinsdóttir ljósmóðir og Linda Bára Lýðsdóttir sálfræðingur
11:30   Bragðlaukar ungbarna - Berglind Lilja Guðlaugsdóttir næringarfræðingur  
11:45   Geðheilsa og tengslamyndun - Ásgerður Arna Sófusdóttir hjúkrunarfræðingur

Quick fix kynslóðin (fullorðnir)

Salur B

    
10:30   Taugaþroskaraskanir fullorðna - Sigurrós Jóhannsdóttir sálfræðingur 
10:45   Þverfagleg samvinna í heilsugæslu - Einar Þór Þórarinsson læknir, Helga Sól Ólafsdóttir félagsráðgjafi og Arna Steinarsdóttir sjúkraþjálfari 
11:00   Mataræði og þyngdarstjórnunarlyf -  Óla Kallý Magnúsdóttir næringarfræðingur 
11:15   Nýjar sykursýkisleiðbeiningar - Guðrún Þuríður Höskuldsdóttir læknir 
11:30 Snjóboltaáhrif og hreyfing - Ágústa Ýr Sigurðardóttir sjúkraþjálfari
11:45 Ristilskimanir - Ágúst Ingi Ágústsson læknir 

 

Hádegisverður 12:00 til 12:45

Allt vill lagið hafa

Salur A


    
12:45    Staðan á sjúkraskránni - Ingi Steinar Ingason, sviðsstjóri hjá EL
13.15     Skráning í sjúkraskrá: Lög, reglur og dæmi - Dögg Pálsdóttir lögfræðingur 
13:45     Þjálfun í réttum viðbrögðum gagnvart ógandi hegðun - Jónas Helgason

Verbúðarkynslóðin (eldri einstaklingar)

Salur B


    
12:45     Ávísunarkeðja - Eva María Pálsdóttir lyfjafræðingur 
13:00     Geðheilsa aldraðra - Líney Úlfarsdóttir sálfræðingur 
13:15     Beinþynning eldra fólks: Lyf og næring - Sigríður Björnsdóttir læknir
13:45   Áfengi og eldra fólk - Eyþór Jónsson læknir
14:00   Teymisvinna í heimahjúkrun - Guðlaug Steinsdóttir hjúkrunarfræðingur 

TikTok kynslóðin (börn og unglingar)

Vox club

   
12:45   Grindavíkurverkefnið - Silja Björk Egilsdóttir og Helga Jónsdóttir sálfræðingar
13:00   Talmeinafræðin og heilsugæslan - Hrafnhildur Halldórsdóttir talmeinafræðingur
13:15   Farsæld og samþætting þjónustu og reynslu í hagnýtu starfi - Sólveig Eyfeld sálfræðingur 
13.30   Unglingsárin: Hvernig byggjum við upp heilbrigða einstaklinga?-  Arna Garðarsdóttir hjúkrunarfræðingur
13:45   Líkamsímynd og samfélagsmiðlar - Sólrún Ósk Lárusdóttir sálfræðingur
14:00 Þverfagleg samvinna í heilsugæslu - Geðheilsumiðstöð barna og samstarf við fyrstu línu - Guðrún Bryndís Guðmundsdóttir læknir

Síðdegishressing 14:15

Sameiginleg lokadagskrá

Salir A og B - Fundarstjóri Sólrún Ólína Sigurðardóttir hjúkrunarfræðingur

      
14:45     Fjölmiðlalæsi og skjánotkun - Skúli Bragi Geirdal fjölmiðlafræðingur
15:05     Betra er illa gert en ógert! - Ragnhildur Vigfúsdóttir markþjálfi
15:35    Þverfagleg samvinna og sýn HH til framtíðar - Íris Dögg Harðardóttir, Nanna Sigríður Kristinsdóttir og Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir framkvæmdastjórar
15:50     Lokadrykkur í boði HH