Fræðadagur 2023 - 10. nóvember

Þrettándi Fræðadagur heilsugæslunnar verður 10. nóvember 2023 á Hótel Hilton Nordica.

Skráning hefst fimmtudaginn 5. október, sjá nánari upplýsingar.

Dagurinn byrjar með sameiginlegri dagskrá en eftir morgunkaffi er hægt að velja milli þriggja málstofa.

Eftir hádegishlé er aftur hægt að velja á milli þriggja málstofa og endað á sameiginlegri dagskrá. 

Yfirlit dagsins

 8:00 Húsið opnar
 8:30 Sameiginleg upphafsdagskrá
 10:00 Morgunkaffi
 10:30 Salur A Salur B Vox club
 Málstofur  Gervigreind: Nýi starfsmaðurinn  Gamlar og nýjar kynslóðir  Aðfluttir og Íslendingar 
 12:00 Hádegishlaðborð
 12:45 Salur A Salur B Vox club
 Málstofur  Gildi vs markaðsöfl  Drifkraftar næsta áratugar  Sýklar 2.0 
 14:15 Síðdegiskaffi
 14:45 Sameiginleg lokadagskrá
 16:00 Samvera á barnum

 

Hér fyrir neðan eru dagskrár málstofanna: erindi og fyrirlesarar. 

Við erum að leggja síðustu hönd á upplýsingar um fyrirlestrana og dagskrá er birt með fyrirvara um breytingar

Sameiginleg upphafsdagskrá

Salir A og B

8:30     Setning 
8:35     Ávarp leynigests
8.40     Heilsugæslan sem verður - Sigríður Dóra Magnúsdóttir forstjóri HH
9.00     Upplýsingar um erindi væntanlegar
9:20     Hvað er gervigreind? - Ari Kristinn Jónsson 

Morgunkaffi 10:00

Gervigreind: nýji starfsmaðurinn

Salur A

10:30    Fundarstjóri: Stefnir Kristjánsson leiðtogi nýsköpunar hjá HH
10:35    Tækni og breytingastjórnun - Júlíana G. Þórðardóttir
10:55    Staðan á sjúkraskránni - Ingi Steinar Ingason sviðsstjóri, Miðstöð rafrænna heilbrigðislausna hjá EL
11:15    Netspjallið og gervigreindin - Helga María Guðmundsdóttir hjúkrunarfræðingur, Upplýsingamiðstöð HH
11.35    Upplýsingar um erindi væntanlegar

Gamlar og nýjar kynslóðir

Salur B

10:30     Fundarstjóri: Sigurrós Jóhannsdóttir leiðtogi sálfræðiþjónustu barna og unglinga hjá HH
10:35     Hinsegin og heilsugæslan - Sigurður Ýmir Sigurjónsson teymisstjóri, Geðheilsuteymi ADHD
10:55     Barneignaþjónusta framtíðar - Anna Sigríður Vernharðsdóttir leiðtogi ljósmæðra hjá HH
11:15     Forræðishyggja eða samtal Helga Sif Friðjónsdóttir 
11:35     Heilsulæsi - Gylfi Ólafsson

 

Aðfluttir og Íslendingar

Vox club

10.30     Fundarstjóri: Ástþóra Kristinsdóttir sérfræðiljósmóðir, Þróunarmiðstöð íslenskrar heilsugæslu
10:35     Móttökustöð í Domus -
10:55     Túlkaþjónusta - Ingibjörg Guðmundsdóttir hjúkrunarfræðingur, Heilsugæslan Garðabæ
11.15     Upplýsingar um erindi væntanlegar
11:35     Áfallasaga innflytjenda - Margrét Ólafía Tómasdóttir yfirlæknir, Þróunarmiðstöð íslenskrar heilsugæslu

Hádegisverður 12:00 til 12:45

Innri gildi heilbrigðisstarfsmanna og markaðsöfl

Salur A

12.45     Fundarstjóri: Huldís Mjöll Sveinsdóttir fagstjóri hjúkrunar, Heilsugæslan Hamraborg
12:50     Markaðsöflin - Guðmundur Karl Sigurðsson fagstjóri lækninga Heilsugæslan Hvammi
13.10     Snjallsjúkdómavæðing kostir/gallar - Ívar Elí Sveinsson sérnámslæknir, Heilsugæslan Efra-Breiðholti
13:30     Heilbrigðisstarfsmaðurinn er meðalið - Hrönn Harðardóttir teymisstjóri, Geðheilsuteymi vestur
13.50     Góðkunningjar heilsugæslunnar - Ragnar Jóhannsson móttökuritari, Upplýsingamiðstöð HH

Drifkraftar næsta áratugar

Salur B

12:45     Fundarstjóri:
12:50     Heilsufarslegur ójöfnuður - Inga Dóra Sigfúsdóttir
13:30     Öldrun þjóðar og tækifæri - Berglind Magnúsdóttir sérfræðingur, Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið
13:50     Ný nálgun í geðheilbrigðisþjónustu - Sigrún Þóra Sveinsdóttir leiðtogi sálfræðiþjónustu fullorðinna hjá HH

Sýklar 2.0

Vox club

12:45     Fundarstjóri:
12:50     Nýir og gamlir óvinir á sjóndeildarhringnum - Kamilla Sigríður Jósefsdóttir læknir, Svið sóttvarna hjá EL
13:10     Kynsjúkdómar í fortíð og nútíð - Anna Margrét Guðmundsdóttir yfirlæknir, Svið sóttvarna hjá EL
13.30     Upplýsingar um erindi væntanlegar
13:50     Bólusetningasetur HH -  María Björg Kristjánsdóttir hjúkrunarfræðingur,Upplýsingamiðstöð HH

Síðdegiskaffi 14:15

Sameiginleg lokadagskrá

Salir A og B

14:45     Dagskrá hefst í óskiptum sal
14:50     Innri gildi heilbrigðisstarfsmanna - Ástríður Stefánsdóttir prófessor, Menntavísindasvið HÍ
15:20     Upplýsingar um erindi væntanlegar
15:50     Forstjóri slítur Fræðadegi - Sigríður Dóra Magnúsdóttir forstjóri HH
16:00     Samvera á hótelbarnum

Fannst þér efnið hjálplegt?

Af hverju ekki?