Fræðadagur 2023

Þrettándi Fræðadagur heilsugæslunnar verður 10. nóvember 2023 á Hótel Hilton Nordica.

Skráning hefst fimmtudaginn 5. október, sjá nánari upplýsingar.

Föstudagur 10. nóvember

Dagurinn byrjar með sameiginlegri dagskrá en eftir morgunkaffi er hægt að velja milli þriggja málstofa.

Eftir hádegishlé er aftur hægt að velja á milli þriggja málstofa og endað á sameiginlegri dagskrá. 

Við erum að leggja síðustu hönd á upplýsingar um fyrirlestrana og birtum þær innan skamms.

 8:00  Húsið opnar  
 8:30  Sameiginleg dagskrá 
 10:00  Morgunkaffi
 10:30  Málstofur
   Alþjóðavæðing     Gamlar og nýjar kynslóðir  Gervigreind: Nýi starfsmaðurinn
 12:00  Hádegishlaðborð
 12:45  Málstofur
   Sýklar 2.0  Drifkraftar næsta áratugar  Gildi heilbrigðisstarfsmanna og markaðsöfl 
 14:15   Síðdegiskaffi
 14:45  Sameiginleg dagskrá
 16:00  Samvera á barnum

 

Dagskráin er birt með fyrirvara um breytingar

Fannst þér efnið hjálplegt?

Af hverju ekki?