Fræðadagar heilsugæslunnar 31. okt. og 1. nóv. 2019

Þátttökugjald

Innifalið í þátttökugjaldi er léttur hádegisverður á föstudegi og kaffiveitingar báða dagana. 

Ráðstefnugestir utan Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins (HH) 

  • Þátttökugjaldið er 25.000 kr. fyrir báða dagana. 
  • Hálfur dagur kostar 10.000 kr. 

Nemar í grunnnámi

  • Gjald fyrir nema er 12.500 kr. fyrir báða dagana. 
  • Hálfur dagur kostar 5.000 kr. 
Fyrirlesarar greiða ekkert þátttökugjald.

Forföll

Nauðsynlegt er að tilkynna fyrir kl. 12 miðvikudaginn 30. október ef hætt er við þátttöku: sími 513-5000 eða heilsugaeslan@heilsugaeslan.is

Greiðslufyrirkomulag

Einstaklingar geta eingöngu greitt ráðstefnugjald með greiðslukorti. 

Stofnanir geta sent lista yfir starfsmenn sem ætla að mæta og fengið einn reikning.

Staðfestingarpóstur gildir sem kvittun.

Skráning

Gættu þess að velja réttan tíma og réttan flokk: starfsmaður HH eða þátttakandi utan HH.

Ef þú ætlar ekki að sitja alla ráðstefnuna skráir þú þig á hálfan dag/daga, ef þú ætlar að vera t.d. að vera allan föstudaginn er nauðsynlegt að skrá sig tvisvar, bæði fyrir og eftir hádegi.

Skráningu er lokið

 

Fannst þér efnið hjálplegt?

Af hverju ekki?