Fræðadagar 2018

Listin að eldast vel – alla ævi

Tíundu Fræðadagar heilsugæslunnar verða haldnir 1. – 2.  nóvember 2018.

Yfirskrift daganna að þessu sinni er: Listin að eldast vel – alla ævi. Þetta sjónarhorn verður notað til að skoða fjölbreytt verkefni heilsugæslu.

Fræðadagarnir verða nú haldnir á nýjum stað, Hótel Nordica.

í tengslum við Fræðadagana er haldinn Fræðsludagur um bólusetningar, 31. október.

Við hlökkum til að sjá ykkur á Fræðadögunum.

Fimmtudagur 1. nóvember 2018

      Salur A og B : 
     
 13.00 – 13.05    Setning Fræðadaga HH 2018 - Svanhvít Jakobsdóttir forstjóri HH
 13.05 – 13.30    Ráðherra heilbrigðismála - Svandís Svavarsdóttir
 13.30 – 14.00    Fjölveikindi fullorðinna í ljósi streitu og áfalla - Margrét Ólafía Tómasdóttir, heimilislæknir

 

 14.00 – 14.30    Kaffihlé                                                                                              

 

     Salur A      Salur B
Málstofa
Fundarstjóri
  Heilsan er hverjum munaði betri 
Guðrún Káradóttir
  Aldrei er elli einfara 
Inga Valgerður Kristinsdóttir
         
14.30-14.50   Börn bjarga - Ilmur Dögg Nielsdóttir, hjúkrunarfræðingur   Og ég beið og ég beið - Inga Valgerður Kristinsdóttir, hjúkrunarfræðingur
14.50-15.10   Verkefni sjúkraþjálfara innan heilsugæslu - Þóra Elín sjúkraþjálfari HSA   Nýtt samstarf heimahjúkrunar, heilsugæslunnar og LSH - Anna Björg Jónsdóttir, öldrunarlæknir og María Ólafsdóttir, heimilislæknir
15.10-15.30   Erindi væntanlegt   Heimahjúkrun : framtíðarsýn - Sigrún K Barkardóttir hjúkrunarfræðingur
15.30-16.00   ICF og notkun þess - Sólveig Ása Árnadóttir, sjúkraþjálfari og lektor HÍ   Sófaumræður - (Ný) þjónusta við hruma aldraða heima.

Föstudagur 2. nóvember 2018

   Salur A  Salur B 
Málstofa
Fundarstjóri
 Fleira þarf í dansinn en fagra skóna
Jón Steinar Jónsson
 

Koma dagar koma ráð
Ósk Ingvarsdóttir

     
8:30-9:00 Vefjagigt : samstarf HH og Þrautar - Arnór Víkingsson, gigtarlæknir  
  Að verða sjálfrar sín: breytingaskeið kvenna - Ragnheiður Inga Bjarnadóttir, fæðinga-og kvensjúkdómalæknir          
9:00-9:30 Reykingar á meðgöngu : nýtt líf án tóbaks - Karítas Ívarsdóttir, ljósmóðir Kippt úr umferð í blóma lífsins: upplifun kvenna af snemmkomnu breytingaskeiði - Sólrún Ólína Sigurðardóttir, hjúkrunarfræðingur
Atvika skráning: Datix - Eva Kristjánsdóttir, hjúkrunarfræðingur
9:30-10:00 Byltur aldraðra : tilraunaverkefni í Miðbæ og Hlíðum - Anna Ólafsdóttir hjúkrunarfræðingur
 Þvagleki: hvað er til ráða? - Halldóra Eyjólfsdóttir sjúkraþjálfari LSH
Sykursýkismóttökur í Efra Breiðholti og Seltjarnarnesi og Vesturbæ - Arna Borg og Einar Þór Þórarinsson heimilislæknir

 

10-00-10:30     Kaffihlé                                                                                  

 

 
Salur A  Salur B 
Málstofa
Fundarstjóri
 

Það nema börn sem í bæ er títt  
Jórunn Edda Hafsteinsdóttir hjúkrunarfræðingur
 Enginn verður eldri en gamall
Svana Katla Þorsteinsdóttir hjúkrunarfræðingur
     
10:30-11:00 Síðfyrirburar - Rakel B. Jónsdóttir, hjúkrunarfræðingur
 Ráðleggingar um mataræði fyrir hrumt og veikt eldra fólk - Ólöf  Guðný Geirsdóttir, næringarfræðingur

 11:00-11:30
 Bætt þjónusta fyrir foreldra barna með svefnvanda á HH- Alma María Rögnvaldsdóttir og Arna Skúladóttir hjúkrunarfræðingar Fleiri halda eigin tönnum lengur - Hólmfríður Guðmundsdóttir, tannlæknir
Meðferð við sykursýki aldraðra - Tómas Þ. Ágústsson, innkirtlalæknir
 11:30-12:00Ungt fólk: heilsa, líðan og lífsstíll - Ingibjörg Eva Þórisdóttir, sérfræðingur á R&G Sykursýki : nálgun hjúkrunarfræðinga í heilsugæslu og heimahjúkrun - Þorgerður Einarsdóttir, hjúkrunarfræðingur 

 

12:00-13:00   Hádegismatur                                                                           

 

   Salur A   Salur B 
Málstofa
Fundarstjóri
 Meira vinnur vit en strit 
Ingunn Sigurgeirsdóttir 
 Flest er sjúkum súrt 
Þórir Kolbeinsson, heimilislæknir

    
13:00-13:20 Starfslok - áhrif þeirra breytinga á líðan - Elín Elísabet Halldórsdóttir sálfræðingur Svefnvandamál aldraðra og svefnlyfjanotkun - Hildur Þórarinsdóttir öldrunarlæknir
13:20-13:40 Vinnusjálfið og persónulega sjálfið  - Magnús Ólafsson, hjúkrunarfræðingur geðdeild LSH Fjöllyfjanotkun aldraðra og niðurstöður úr SENATOR rannsókninni - Aðalsteinn Guðmundsson öldrunarlæknir
13:40-14:00 Erindi væntanlegt Lyfjafræðileg umsjá í heilsugæslu - Anna Bryndís Blöndal, lyfjafræðingur

 

14:00-14:30 Kaffihlé                                                                                          

 

   Salur A og B  - Fundarstjóri: Auður Ólafsdóttir
   
14.30-15.00 Glötuð góð æviár - Guðmundur Löve framkvæmdastjóri SÍBS
15.00-15.30 Heiti erindis væntanlegt - Þorsteinn Víglundsson, alþingismaður
15.30-16.00 Hvað get ég gert til að mér líði vel í vinnunni? - Ingrid Kuldman
16:00 - Tónlist

 

Um Fræðadagana

Skipulagsstjóri Fræðadaganna  að þessu sinni er Auður Ólafsdóttir sjúkraþjálfari á Þróunarmiðstöð heilsugæslunnar. Aðrir í framkvæmdanefndinni eru Elín Eiríksdóttir, Kristín Sif Gunnarsdóttir, Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir og Sesselja Guðmundsdóttir en auk þeirra eru Gríma Huld Blængsdóttir, Inga Valgerður Kristinsdóttir og Jón Steinar Jónsson í dagskrárnefnd.

Fræðadagar eru árlegur viðburður hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins (HH) og verða nú haldnir í tíunda sinn. Þróunarmiðstöð heilsugæslunnar hefur umsjón með Fræðadögum.