Þrír sóttu um starf yfirlæknis Geðheilsuteymis HH vestur

Mynd af frétt Þrír sóttu um starf yfirlæknis Geðheilsuteymis HH vestur
19.06.2018

Umsóknarfrestur um starf yfirlæknis Geðheilsuteymis vestur hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins rann út 22. maí síðastliðinn.

Þrír umsækjendur voru um starfið: 

  • Ingólfur Sveinn Ingólfsson
  • Víðir Sigrúnarson
  • Þuríður Halla Árnadóttir

Umsóknirnar eru nú hjá Stöðunefnd framkvæmdastjóra/stjórnenda lækninga til umsagnar.