Elínborg Bárðardóttir heimilislæknir hættir á Heilsugæslunni Miðbæ

Mynd af frétt Elínborg Bárðardóttir heimilislæknir hættir á Heilsugæslunni Miðbæ
04.06.2018

Elínborg Bárðardóttir heimilislæknir hefur hætt störfum á Heilsugæslunni Miðbæ og hverfur til annara starfa innan Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins.

Starfsfólk stöðvarinnar þakkar Elínborgu fyrir  gott og ánægjulegt  samstarf.

Skjólstæðingar Elínborgar verða áfram skráð á Heilsugæsluna Miðbæ og eru velkomnir þangað.

Elínborg starfar nú á Þróunarstofu HH sem kennslustjóri sérnáms í heimilislækningum.