Heilsuverndin er grunnurinn

Við fylgjumst með frá byrjun

Í heilsuverndinni fylgjumst við með heilsu og þroska frá móðurkviði til unglingsára í mæðravernd, ung- og smábarnavernd og heilsuvernd skólabarna. 

Á fullorðinsárum bjóðum við aðstoð við heilsueflingu með ráðgjöf, eftirliti og bólusetningum og heilsuvernd eldra fólks.eldra fólks..

Nokkur atriði um heilsuverndarstarfið

Mæðravernd, ung-og smábarnavernd og heilsuvernd skólabarna er notendum að kostnaðarlausu.

 

 

Fannst þér efnið hjálplegt?

Af hverju ekki?