Fræðadagar 2019

Vellíðan í vinnunni

Elleftu Fræðadagar heilsugæslunnar verða haldnir 31. október  – 1.  nóvember 2019.

Fræðadagarnir verða haldnir á Hótel Nordica. 

Yfirskrift daganna að þessu sinni er: Vellíðan í vinnunni. Dagskráin er birt hér með fyrirvara um breytingar. Að þessu sinni heita málstofur eftir íslenskum kvikmyndum.

Skráning er hafin

Í tengslum við Fræðadagana er haldinn Fræðsludagur um bólusetningar barna, 30. október kl. 12:00-16:00

Við hlökkum til að sjá ykkur á Fræðadögunum.

Fimmtudagur 31. október 2019

Salur A og B
   Andið eðlilega                                                                                      
   
   
12:30-13:00 Innskráning
13.00-13:05 Setning Fræðadaga HH 2019 -
13:05-14:00 Positive Health : Jákvæð heilsa :  Ný skilgreining á heilsu og lífshjólið sem verkfæri í heilsugæslu - 
Karoline van den Breket Dijkstra, heimilislæknir og ráðgjafi á „Institute For Positive Health“ (IPH) í Utrect Hollandi

 

 14.00 – 14.30  Kaffihlé                                                                                              

 


   Salur A  Salur B
Málstofa
Fundarstjóri
 Jón Oddur og Jón Bjarni: Heilsuvernd barna
 Rósíka Gestsdóttir hjúkrunarfræðingur
 Með allt á hreinu : Skimanir í heilbrigðisþjónustu
Margrét Ólafía Tómasdóttir heimilislæknir
     
14:30--16.00 Hvað er málþroskaröskun? - Signý Gunnarsdóttir talmeinafræðingur

Grænkerafæði : fyrir alla og alls staðar? -
Anna Sigríður Ólafsdóttir næringarfræðingur

Börn með kæfisvefn : tengsl við ofvirkni -
Erna Sif Arnardóttir rannsóknarsérfræðingur

Rafrettur : hættulegt bragð börnum -
Ása Sjöfn Lórensdóttir hjúkrunarfræðingur og Jón Steinar Jónsson heimilislæknir
 Brjóstakrabbamein -
Laufey Tryggvadóttir faraldsfræðingur


Leghálsskimanir - Kristján Oddsson heimilislæknir

Ristilskimanir - Anna Sverrisdóttir skurðlæknir

Skimun fyrir krabbameini í blöðruhálskirtli - kostir og gallar - Jón Örn Friðriksson skurðlæknir

Föstudagur 1. nóvember 2019

   Salur A  Salur B 
Málstofa
Fundarstjóri
 Nýtt líf

 

Englar alheimsins - Geðheilbrigði
Óttar G. Birgisson sálfræðingur

     
8:30-10:00 Heilsuvera: reynsla síðustu tveggja ára - 
Margrét Héðinsdóttir hjúkrunarfræðingur

Flokkarar : verklag - Vinnuhópur um verkleg í Heilsuveru

Áskoranir framtíðarinnar í e-health - Sigríður Dóra Magnúsdóttir framkvæmdastjóri lækninga hjá HH

Sófaumræður
 Geðheilsuteymin : hlutverk þeirra - 
Erik Eriksson geðlæknir

Notendaaðkoma í geðheilsuteymum - Halldór Auðar Svansson notendafulltrúi

Klínískar leiðbeiningar vegna þunglyndis og kvíða - 
Liv Anna Gunnell og Margrét Guðmundsdóttir, sálfræðingar

Mat á sjálfsvígsáhættu, skráning og viðbrögð - Hrönn Harðardóttir geðhjúkrunarfræðingur og Erik Eriksson geðlæknir
 

 

10:00-10:30  Kaffihlé                                                                                  

 

 
Salur A  Salur B 
Málstofa
Fundarstjóri
 

Börn náttúrunnar - Líkn og lífslokameðferð 
Sigrún Barkardóttir hjúkrunarfræðingur
 Punktur, punktur, komma, strik - Heilsa verðandi mæðra
Hafdís Ólafsdóttir ljósmóðir

     
10:30-11:30 Fyrir hverja er líknarmeðferð? -
Kristín Lára Ólafsdóttir hjúkrunarfræðingur

Samþætting líknarmeðferðar í heilsugæslu, mikilvægi og mögulegar lausnir fyrir Ísland -
Þórhildur Kristinsdóttir, læknir

Hlutverk heimilislæknis í líknandi meðferð -
Gríma Huld Blængsdóttir, heimilislæknir


Sófaumræður
 Andleg vanlíðan á meðgöngu : skimun og niðurstöður - Ástþóra Kristinsdóttir ljósmóðir og Steinunn Þyrí Þórarinsdóttir sálfræðingur

Meðgöngusykursýki : eftirlit og meðferð í heilsugæslu - Matthildur Sigurðardóttir heimilislæknir

Fræðsla um fæðingu og foreldrahlutverkið : hvernig getum við best mætt þörfum verðandi foreldra í meðgönguvernd - Emma Swift ljósmóðir

 

11:30-12:30   Hádegismatur                                                                           

 

   Salur A   Salur B 
Málstofa
Fundarstjóri 
 Milli fjalls og fjöru - Bland í poka 
        
 Stella í orlofi - Vellíðan á vinnustað
Birgir Guðjónsson viðskiptafræðingur

    
12:30-14:00 Umhverfisstarf Landspítala - Hulda Steingrímsdóttir umhverfisstjóri

Þarmaflóran (microbiota) skoðuð í samhengi -  Birna Ásbjarnardóttir doktorsnemi í heilbrigðisvísindum

Klínískar leiðbeiningar vegna offitu -  Hildur Thors heimilislæknir

Sófaumræður um leiðbeiningarnar
 Vinnustaðamenning og álag og streita í starfi -
Sigurborg Jónsdóttir, mannauðsráðgjafi

Starfsánægja : tækifæri og áskoranir -
Gyða Haraldsdóttir forstöðumaður ÞHS

I love my job –
Skúli Eggert Þórðarson, ríkisendurskoðandi

 

14:00-14:30 Kaffihlé                                                                                     

 

 Salur A og B  Síðasti bærinn í dalnum         
 Fundarstjóri Alma María Rögnvaldsdóttir, skipulagsstjóri Fræðadaganna
   
14:30-15:00 Kynjaverur, Transteymi Landspítala og góðar venjur í þjónustu við transfólk - Elsa Bára Traustadóttir, sálfræðingur
15:00-15:30 Vellíðan á vinnustað - Ólafur Þór Ævarsson geðlæknir
15:30-16:00 Grín á vinnustöðum : stutt samantekt - Ari Eldjárn

 

Um Fræðadagana

Skipulagsstjóri Fræðadaganna  að þessu sinni er Alma María Rögnvaldsdóttir, fagstjóri hjúkrunar í Heilsugæslunni Hamraborg  Aðrir í nefndinni eru Elín Eiríksdóttir, Jón Steinar Jónsson, Kristín Sif Gunnarsdóttir, Óttar G. Birgisson, Sesselja Guðmundsdóttir og Unnur Þóra Högnadóttir.

Fræðadagar eru árlegur viðburður hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins (HH) og verða nú haldnir í ellefta sinn.