Fréttamynd

17.12.2020

Hækkandi sól en ekki búið enn

Vísbendingar eru um að það sé að birta til varðandi alheimsfaraldurinn sem heimsbyggðin hefur verið að kljást við allt þetta ár. Sigurinn er samt ekki í höfn og það er mikilvægt að við hægjum ekki á nú þótt bólusetning sé í sjónmáli.... lesa meira
Fréttamynd

04.12.2020

Sorgarmiðstöð

Við á ÞÍH viljum vekja athygli á bæklingum sem sorgarmiðstöð hefur gefið út en á tíma aðventunnar eiga margir um sárt að binda.... lesa meira

Fréttamynd

03.12.2020

Átta starfsmenn HH fá „eggið“

Í dag fengu þeir starfsmenn sem náð hafa 20 ára starfsaldri hjá HH viðurkenningu fyrir áfangann. Sú hefð hefur skapast að á þessum tímamótum er afhentur listmunur eftir Koggu, eggið svokallaða.... lesa meira
Fréttamynd

24.11.2020

Stöndum saman um heimilisofbeldi - Upplýsingar til allra starfsmanna

Menntadeild Landspítala og Þróunarmiðstöð íslenskrar heilsugæslu standa saman að fræðslu um heimilisofbeldi, einkenni og úrræði sem hægt er að nálgast hér að neðan. Fræðsluefninu er ætlað að veita almennar upplýsingar til starfsmanna heilbrigðisstofnana um heimilisofbeldi til að stuðla að vitundarvakningu og aukinni umræðu. Við erfiðar aðstæður í samfélaginu eykst heimilisofbeldi. Starfsmenn í heilbrigðiskerfinu geta verið í lykilstöðu að koma auga á einkenni og benda þolendum á úrræði.... lesa meira
Fréttamynd

12.11.2020

Hreyfipillan er besta forvörnin

Hreyfipillan yrði sennilega besta forvörn sem völ væri á fyrir til að mynda hjarta- og æðasjúkdóma, verkjasjúkdóma, krabbamein og svo mætti lengi áfram telja.... lesa meira

Fréttamynd

09.11.2020

Skimun fyrir krabbameini í brjóstum og leghálsi

Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að breyta skipulagi, stjórn og framkvæmd skimunar fyrir krabbameinum á Íslandi í kjölfar tillagna skimunarráðs. Markmið breytinganna er að færa verklag nær því skipulagi sem mælt er með í alþjóðlegum skimunarleiðbeiningum. ... lesa meira

Fréttamynd

23.10.2020

D-vítamínið sé fyrir alla

Góð næring er einn af þeim þáttum sem eru mikilvægir fyrir eðlilega starfsemi ónæmiskerfisins og nokkuð hefur verið rætt um gagnsemi ákveðinna matvæla og næringarefna í baráttunni við veiruna.... lesa meira


Fréttamynd

21.10.2020

Langvinn einkenni eftir COVID-19

ÞÍH í samvinnu við LSH og endurhæfingarstofnanirnar Reykjalund, Heilsustofnun og Kristnes hefur gefið út leiðbeiningar/skipulag vegna þjónustu við sjúklinga með langvinn einkenni eftir COVID-19... lesa meira

Fréttamynd

21.10.2020

Rannsókn á Covid sjúklingum

Þróunarmiðstöð íslenskrar Heilsugæslu (ÞÍH) er í rannsóknarsamstarfi við Íslenska Erfðagreiningu (ÍE) og LSH um langvinn áhrif Covid-19. Þeim sjúklingum sem greinst hafa verið með Covid-19 sl vor verður boðið í rannsóknina og mæta í Þjónustumiðstöð Rannsókna í Kópavogi. ... lesa meira
Fréttamynd

15.10.2020

Sálfræðingar til ÞÍH

Eins og fram kom í fréttabréfi ÞÍH í september hefur heilbrigðisráðuneytið veitt ÞÍH tímabundið fjárframlag til að efla heilsugæsluþjónustu um allt land, með áherslu á geðheilbrigðismál.... lesa meiraFréttamynd

09.10.2020

Mörg þúsund sýni á dag

Á Suðurlandsbraut 34 fara fram COVID-19 sýnatökur. Starfsemin er viðamikil og að jafnaði eru 20-30 manns að störfum. Daglega eru tekin mörg þúsund sýni, oft 400-600 á klukkustund. ... lesa meira

Fréttamynd

08.10.2020

Eru reykingar líka farsótt?

Rannsóknir benda til að á hverjum tíma vilji meirihluti þeirra sem reykja hætta. Það reynist sumum erfitt að finna stað og stund til þess. Með ráðgjöf fagmanna og eftirfylgd er hægt að auka líkur á bindindi til langframa verulega.... lesa meira

Fréttamynd

15.09.2020

Heilsufar barna á leikskólaaldri - gátlisti

Gátlistinn leiðbeinir um hvenær veik börn eiga ekki að koma í leikskólann og hvernig staðið skal að sóttkví leikskólabarna. Vonast er til að gátlistinn svari spurningum foreldra og starfsmanna leikskóla.... lesa meira

Fréttamynd

10.09.2020

Fyrsti lúsapóstur haustsins

Ekki er mælt með notkun ilmolíu sem meðferð við lúsinni og engar rannsóknir styðja notkun slíkra efna. Einnig hafa rannsóknir sýnt fram á að jurtaseyði og gömul húsráð drepa ekki höfuðlús.... lesa meira

Fréttamynd

04.09.2020

Sérnám í heilsugæsluhjúkrun

Fimmtudaginn 27. ágúst var haldið kaffiboð í tilefni af útskrift tíu sérnámshjúkrunarfræðinga, þar sem þeir voru kvaddir af sínum lærimeistara og kennslustjóra ÞÍH með rós og óskum um velfarnað í starfi. Þetta var fimmti árgangur sérnámsins og hafa nú 40 hjúkrunarfræðingar útskrifast úr náminu. Af þeim sem útskrifuðust í sumar þá starfa sex hjúkrunarfræðingar hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins (HH), tvær hjá Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN), ein hjá Heilbrigðisstofnun Austurlands (HSA) og ein hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands (HSS). ... lesa meira

Fréttamynd

03.09.2020

Uppeldishlutverk á óvissutímum

Uppeldi er vandasamt og krefjandi verkefni og því fylgir mikil ábyrgð. Á sama tíma má ekki gleyma að uppeldishlutverkið er án efa eitt það skemmtilegasta og mest gefandi sem við tökum okkur fyrir hendur. ... lesa meira


Fréttamynd

28.08.2020

Rafræn samskipti tvöfölduðust

Áhugavert er að bera saman skráð samskipti fyrstu sex mánuði áranna 2019 og 2020. Mikil aukning var á þeim og breytt samsetning. Viðtölum fækkaði meðan símtölum fjölgaði og rafræn samskipti tvöfölduðust.... lesa meira


Fréttamynd

25.08.2020

Sýnataka vegna ferðalaga til útlanda

Þeir sem eru á leið til landa sem krefjast veiruprófs geta haft samband við næstu heilsugæslu til að fara í skimun. Greiða þarf komugjald og rannsóknsóknargjald og einnig fyrir vottorð ef þess þarf. ... lesa meira


Fréttamynd

20.08.2020

Andleg heilsa í fangelsum

Með því að bæta geðheilsu fólks er verið að auka lífsgæði fólks, rjúfa vítahringinn og renna styrkari stoðum undir að því takist betur að nýta sér þau úrræði sem í boði eru í samfélaginu þegar afplánun lýkur.... lesa meira


Fréttamynd

12.08.2020

Blóðprufur í Mjódd

Frá og með 17. ágúst verður ekki hægt að taka við greiðslum þar sem blóðprufur eru teknar í Þönglabakka 1 í Mjódd. Greiða þarf fyrir blóðprufur þar sem beiðnin er gefin út. Þegar komið er í blóðtöku þarf að sýna kvittun til staðfestingar á greiðslu.... lesa meira


Fréttamynd

12.08.2020

Sýnatökur vegna COVID-19

Heilsugæslustöðvar annast sýnatökur hjá einstaklingum sem eru með einkenni sem geta bent til COVID-19. Hringdu á heilsugæslustöðina þína til að óska eftir sýnatöku. Heilsugæslustöðvar taka ekki sýni hjá einkennalausu fólki.... lesa meira


Fréttamynd

30.07.2020

Njótum helgarinnar af skynsemi

Mesta ferðahelgi ársins er framundan en það er ljóst að hún verður með öðru sniði en venjulega. Verum skynsöm um helgina. Umgöngumst náungann af virðingu og virðum persónuleg mörk hvers og eins. Höfum í huga smitgát og sprittbrúsinn er sjálfsagður búnaður allra ferðalanga.... lesa meira

Fréttamynd

24.07.2020

Álag og breytt vinnubrögð

Heimsfaraldur af skæðri veirusýkingu hefur kallað á nýja starfshætti, forgangsröðun verkefna og önnur vinnubrögð innan Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins.... lesa meira


Fréttamynd

16.07.2020

Forvarnir gegn lúsmýi

Lúsmý hefur náð fótfestu á Íslandi og er til vandræða einkum fyrripart sumars. Í þeim tilvikum eins og svo mörgum öðrum er forvörn besta vörnin en ef maður lendir í því að vera bitinn er gott að kunna rétta meðhöndlun. Hér koma því ráðleggingar frá heilsugæslunni.... lesa meira

Fréttamynd

09.07.2020

Joð mikilvægt á meðgöngu

Joðskortur er í fyrsta sinn farinn að mælast á Íslandi og það meðal barnshafandi kvenna. Líkleg skýring á þessum skorti er vegna breytts mataræðis. ... lesa meira

Fréttamynd

08.07.2020

Mótefnamælingar vegna COVID-19

Læknir metur hverju sinni hvort ástæða er til mótefnamælingar og gefur þá út beiðni fyrir blóðprufu. Einstaklingur greiðir rannsóknargjald samkvæmt gjaldskrá.... lesa meira

Fréttamynd

02.07.2020

Nýir fróðleiksmolar

Starfsfólk mæðraverndar á ÞÍH gerir reglulega fróðleiksmola fyrir ljósmæður og heimilislækna. Þessum molum þarf að halda við og uppfæra þegar við á og langar okkur að benda á tvær slíkar uppfærslur.... lesa meira

Fréttamynd

02.07.2020

Sofnum ekki á verðinum

Þótt góður árangur hafi náðst í baráttunni við COVID-19 hérlendis sýna ný smit undanfarið að ekki má sofna á verðinum. Handþvottur er enn besta smitvörnin en handsprittun er svo viðbót við handþvott.... lesa meira


Fréttamynd

01.07.2020

Rannsókn á D-vítamínbúskap íslenskra skólabarna

Rannsóknarteymi á Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, Þróunarmiðstöð íslenskrar heilsugæslu, Háskóla Íslands og Høgskulen på Vestlandet, Björgvin, Noregi, birti fyrir skemmstu grein í Læknablaðinu um rannsókn þar sem könnuð voru gildi D-vítamíns (1,25(OH)2D) og kalkvakahormóns (S-PTH) í blóði hjá nemendum 6 grunnskóla í Reykjavík þegar þeir voru á aldrinum 7 til 17 ára. ... lesa meira


Fréttamynd

26.06.2020

Sýnatökur vegna hópsmits

Heilsugæslustöðvar á höfuðborgarsvæðinu eru að sinna sýnatökum í dag samkvæmt fyrirmælum sóttvarnalæknis. Sýni eru tekin úr einstaklingum sem eru í sóttkví vegna hópsmits á svæðinu. ... lesa meira

Fréttamynd

25.06.2020

Um samspil líkama og sálar

Heilbrigðisvísindin hafa á undanförnum árum leitt æ betur í ljós hvernig mismunandi kerfi líkamans vinna saman að heildinni. Þannig getur lítil truflun á einu kerfi haft áhrif á virkni annarra kerfa líkamans. ... lesa meira

Fréttamynd

18.06.2020

Saman gegn heimilisofbeldi

Heimilisofbeldi er því miður allt of algengt og í ár fjölgaði tilkynningum um heimilisofbeldi þar sem börn koma við sögu hlutfallslega mjög mikið milli mánaða og hafa ekki verið fleiri í upphafi árs í rúman áratug. ... lesa meira

Fréttamynd

12.06.2020

Álag og andleg liðan

Álagstímar eru nú að baki í bili hvað faraldurinn áhrærir en óvissutímar eru fram undan. Auknu álagi getur fylgt kvíði, vanlíðan og jafnvel depurð og þunglyndi þrátt fyrir hækkandi sól.... lesa meira

Fréttamynd

09.06.2020

Ársfundur HH 2020

Ársfundur HH verður haldinn fimmtudaginn 11. júní, kl. 14:00 - 16:00. Við bjóðum þér því að fylgjast með streymi af fundinum en vegna aðstæðna er takmarkað hversu margir geta setið fundinn.... lesa meira


Fréttamynd

04.06.2020

Ræktum gróður og gott sálarlíf í sumar

Garðyrkja í stórum og smáum stíl stuðlar að betri heilsu á marga vegu. Við að sinna léttum garðverkum í 30 mínútur á dag getur líkaminn fengið næga hreyfingu til að uppfylla hreyfiþörf sína yfir vikuna. ... lesa meira


Fréttamynd

28.05.2020

Grunnþættir heilbrigðis

Maðurinn hefur þörf fyrir félagslega þátttöku og virkni. Það er mikilvægt að vera í heilbrigðu samneyti við aðra sem gefur góðar jákvæðar tilfinningar og vera sjálfur gefandi í samfélaginu. ... lesa meira


Fréttamynd

22.05.2020

Ofbeldi í samböndum

Ofbeldi í samböndum byrjar hægt og bítandi og því getur verið erfitt að átta sig á hvað er í raun að gerast.... lesa meiraFréttamynd

13.05.2020

Mótefnamælingar COVID-19

Heilsugæslan mun ekki gefa út beiðnir fyrir blóðsýnatökur vegna mótefnamælinga þar til allt er komið á hreint með forsendur og kostnað. Vonandi skýrist þetta á næstu dögum. ... lesa meira

Fréttamynd

12.05.2020

Nýjar áskoranir á hverjum degi

200 ár eru liðin frá fæðingu Florence Nightingale og af þessu tilefni tilnefndi Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin árið 2020 ár hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra. ... lesa meira

Fréttamynd

07.05.2020

Góð ráð til að draga úr einmanaleika

Einmanaleiki er sú tilfinning sem við finnum fyrir þegar við upplifum skort á félagslegum tengslum. Sá sem er einn er því ekki endilega einmana og sá sem er innan um aðra getur verið einmana. ... lesa meira


Fréttamynd

04.05.2020

Ung- og smábarnavernd að færast í eðlilegt horf

Stefnt er á að skoðanir í ung- og smábarnavernd verði aftur með venjubundnum hætti en áfram áhersla á að einungis eitt foreldri mæti með barnið í skoðanir. Mikilvægt er að veikt foreldri mæti alls ekki með barn og að ekki sé komið með veik börn í ung- og smábarnavernd.... lesa meira

Fréttamynd

30.04.2020

Nokkur ráð við frjóofnæmi

Á þessum tíma vaknar gróður eftir vetrardvala og því fylgir óhjákvæmilega aukning á frjókornum sem allt að þriðjungur þjóðarinnar hefur óþægindi af og eru grasfrjó þar langtum algengust. ... lesa meira

Fréttamynd

29.04.2020

HH hlýtur jafnlaunavottun

Jafnlaunavottun sem stofnunin fékk 17. febrúar sl. er staðfesting þess að jafnlaunakerfi HH samræmist kröfum jaunalaunastaðalsins ÍST 85:2012.... lesa meira


Fréttamynd

22.04.2020

Takk fyrir veturinn kæru velunnarar

Undanfarnar vikur hafa fjölmörg fyrirtæki sýnt starfsfólki HH hlýhug með gjöfum. Þetta hefur verið ákaflega vel þegið. Kærar þakkir fyrir að styðja okkur á álagstímum.... lesa meira


Fréttamynd

16.04.2020

Hvað varð um öll hjartaáföllin?

Vísbendingar eru um, bæði vestan hafs og austan, að bráðatilfellum eins og hjarta- og heilaáföllum hafi farið fækkandi þar nú þegar veiran hefur gjörbreytt lífi okkar eins og við þekktum það síðastliðna mánuði.... lesa meira

Fréttamynd

08.04.2020

Ánægjulegar athafnir í samkomubanni

Að halda skipulagi eða rútínu er krefjandi þegar vinna, skóli, félagsstarf og skipulagðar frístundir eru ekki lengur fyrir hendi eða með breyttu sniði frá því áður. Hér eru nokkrar hugmyndir af ánægjulegum athöfnum sem hægt er að setja inn í skipulagið.... lesa meira

Fréttamynd

08.04.2020

Þjónusta um páskana

Heilsugæslustöðvarnar okkar eru lokaðar um páskana, frá og með skírdegi, til og með annars í páskum. Við bendum á Læknavaktina ef um bráð veikindi er að ræða.... lesa meira
Fréttamynd

30.03.2020

Fleiri samskipti í mars á heilsugæslustöðvum

Mikil fjölgun hefur verið á samskiptum á heilsugæslustöðvunum okkar í mars vegna COVID-19 faraldursins. Viðtölum á heilsugæslustöð fækkar meðan aukning er á símtölum og rafrænum samskiptum á mínum síðum Heilsuveru.... lesa meira

Fréttamynd

30.03.2020

Meðganga, mæðravernd og COVID-19

Mikilvægt er að mæðravernd á heilsugæslustöðvum haldi áfram þrátt fyrir COVID-19 faraldurinn. Helsta breytingin er að vegna smitvarna eiga konur að koma einar í mæðravernd, án fylgdarmanns.... lesa meira
Fréttamynd

26.03.2020

Súrir orkudrykkir eru varasamir

Sykurlausir orkudrykkir hafa skaðleg áhrif á tennur en unglingar virðast í auknu mæli velja þessa drykki í þeirri trú að þeir séu „hollara“ val þar sem þeir innihalda ekki sykur.... lesa meiraFréttamynd

23.03.2020

Hægagangur á tölvukerfum heilsugæslunnar

Mikið álag á tölvukerfi heilsugæslunnar þessa stundina og margir starfsmenn í fjarvinnu. Nú er mikill hægagangur á kerfinu og því ekki víst að við getum lokið öllum erindum í dag. Unnið er að lausn.... lesa meira


Fréttamynd

19.03.2020

Varast að valda börnum kvíða

Nú þegar umfjöllun sem tengist COVID-19 veirunni er mjög fyrirferðarmikil er nauðsynlegt að reyna að átta sig á hverju börnin eru að velta fyrir sér, hvernig þau skilja hlutina, hvað þau halda að þetta þýði fyrir þau sjálf, hvort þau eru kvíðin og hvað þau óttast.... lesa meira


Fréttamynd

18.03.2020

Ung- og smábarnavernd og COVID-19

Landlæknir hefur ítrekað að sinna þurfi almennri og mikilvægri heilbrigðisþjónustu eins og kostur er þrátt fyrir yfirstandandi faraldur. Það er mikilvægt að viðhalda ung- og smábarnavernd, sér í lagi þeim skoðunum þar sem verið er að bólusetja börnin. ... lesa meiraFréttamynd

13.03.2020

Áhersla á sýnatöku hjá þeim sem eru í áhættuhópum

Uppfærðar leiðbeiningar voru gefnar ú 18. mars. Einstaklingar í áhættuhópi sem eru með ≥ 38,5°C, beinverki og hósta eru í forgangi. Ákvörðun um sýnatöku er í höndum lækna og hjúkrunarfræðinga á heilsugæslustöðvunum. Sýnatökur verða áfram hjá fólki sem er með einkenni og kemur af áhættusvæðum eða hefur verið í nánum samskiptum við smitaðan einstakling. ... lesa meira

Fréttamynd

13.03.2020

Sérnámsstöður í heilsugæsluhjúkrun

Lausar eru til umsóknar 12 sérnámsstöður hjúkrunarfræðinga í heilsugæsluhjúkrun. Stöðurnar eru sex við Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins (HH), tvær við Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN), ein við Heilbrigðisstofnun Suðurlands (HSU), ein við Heilbrigðisstofnun Austurlands (HSA), ein við Heilbrigðisstofnun Suðurnesja (HSS ) og ein við Heilbrigðisstofnun Vestfjarða (HVEST).... lesa meira


Fréttamynd

12.03.2020

Lungnateppa sé greind og meðhöndluð

Langvinn lungnateppa er langvinnur lungnasjúkdómur sem á oftast upptök sín löngu áður en hann er greindur. Greining sjúkdómsins fer fram á heilsugæslustöðvum og sjúkrahúsum. Í viðtali er saga einstaklings skráð, einkenni metin og í kjölfarið er gerð öndunarmæling sem gefur upplýsingar um ástand lungnanna.... lesa meira


Fréttamynd

10.03.2020

Símaþjónusta í stað pantaðra tíma

Vegna COVID-19 mun HH efla fjarþjónustu á öllum heilsugæslustöðvunum. Símaþjónusta verður aukin og símatímum lækna fjölgað. Hjúkrunarfræðingar munu eftir sem áður veita símaráðgjöf.... lesa meira

Fréttamynd

09.03.2020

Lungnabólgubóluefni búið

Bóluefni gegn lungnabólgu er búið á heilsugæslustöðvunum okkar vegna mikillar eftirspurnar í morgun og er ekki væntanlegt fyrr en í lok mars.... lesa meira

Fréttamynd

05.03.2020

Útgáfa vinnuveitenda- og skólavottorða

Vegna álags vegna Covid-19 eru vinnuveitendur og skólastjórnendur beðnir um að draga úr kröfum um að starfsfólk og nemendur, þurfi að skila inn vinnuveitendavottorði eða skólavottorði vegna stuttra veikinda.... lesa meiraFréttamynd

02.03.2020

Heilsugæslan heldur utan um einstaklinga í sóttkví

Einstaklingar eru beðnir um að vera í sóttkví í 14 daga frá dvöl á áhættusvæði eða samkvæmt ráðleggingum heilbrigðisstarfsfólks eftir náin samskipti við smitaða einstaklinga. Ef þú ert í sóttkví og heilsugæslustöðin þín er ekki búin að hafa sambandi við þig er mælt með því að þú hafir samband sem fyrst.... lesa meira


Fréttamynd

27.02.2020

Svörin um lyfjagjöf við ADHD

Ýmsar spurningar brenna á foreldrum varðandi lyfjagjöf við ADHD. Flestar rannsóknir sem gerðar hafa verið eru á börnum á grunnskólaaldri og hafa sýnt fram á að þegar lyfin eru notuð eftir leiðbeiningum læknis eru þau örugg.... lesa meira


Fréttamynd

20.02.2020

Hreyfing aldraðra er mikilvæg

Með daglegri hreyfingu höldum við okkur styrkum og liprum lengur, bætum heilsuna og viðhöldum betur færninni til að lifa sjálfstæðu lífi. Við erum misjafnlega vel á okkur komin, og því er um að gera að byrja rólega og síðan smáauka hreyfinguna. ... lesa meira

Fréttamynd

13.02.2020

Óveður 14. febrúar

Það er lágmarksstarfssemi á heilsugæslustöðvum, a.m.k. fram að hádegi. Hafið samband við stöðvarnar til að færa til bókaða tíma. Notum skynsemina og förum varlega.... lesa meira

Fréttamynd

13.02.2020

Munum eftir handþvottinum

Með góðum handþvotti er hægt að hindra að sýklar berist staða á milli. Heima og á vinnustöðum er mikilvægt að allir séu meðvitaðir um mikilvægi handþvottar.... lesa meira

Fréttamynd

12.02.2020

Heilsugæslan nýtur mikil trausts

Í nýlegri þjónustukönnun sem Maskína framkvæmdi fyrir Sjúkratryggingar Íslands kemur fram að mikið traust er borið til heilsugæslunnar en 74% þátttakenda sögðust bera mjög mikið eða fremur mikið traust til heilsugæslunnar. ... lesa meira

Fréttamynd

06.02.2020

Mat á árangri HH 2014-2019

Út er komin skýrsla þar sem farið er yfir árangur síðustu fimm ára, með tölum og texta. Umsvif heilsugæslunnar hafa aukist til muna síðustu ár. Aðgengi að þjónustu er gott, þar sem bráðavanda er sinnt samdægurs og aukin áhersla á þverfaglega verkferla og mismunandi þjónustuform, s.s. aukna rafræna þjónustu. Þetta skilar betri heilbrigðisþjónustu og bættu heilbrigði þar sem áhersla er lögð á að veita rétta þjónustu á réttum stað á réttum tíma. ... lesa meira

Fréttamynd

06.02.2020

Litlu og raunhæfu skrefin

Heilsuráð - Almenn vitneskja er um góð áhrif hreyfingar og holls mataræðis á andlega sem líkamlega líðan. Fjöldamargar rannsóknir styðja það. Mikil umræða hefur verið í samfélaginu um ýmiss konar mataræði á undanförnum árum. Þar hefur borið hæst ketó, lágkolvetnamataræði, vegan- eða grænmetisfæði og föstur. ​... lesa meira

Fréttamynd

05.02.2020

Nýr kennslustjóri á ÞÍH

Í gær bættist í kennsluteymishópinn á ÞÍH. Margrét Ólafía Tómasdóttir, heimilislæknir, hefur tekið að sér 20% kennslustjórastöðu í sérnámi í heimilislækningum. ... lesa meira

Fréttamynd

04.02.2020

Næringarfræðingur á ÞÍH

Nú er næringarfræðingur tekinn til starfa á Þróunarmiðstöð íslenskrar heilsugæslu (ÞÍH) en Óla Kallý Magnúsdóttir hóf störf þann 3.febrúar. ... lesa meira

Fréttamynd

03.02.2020

Handþvottur

Ein árangursríkasta leiðin til að koma í veg fyrir sýkingar er handþvottur. Handþvottur minnkar ekki einungis hættu á kórónaveirusmiti, heldur smitast fjölmargir aðrir sjúkdómar með höndum. Á vefnum heilsuvera.is eru mjög góðar leiðbeiningar um um handþvott og mikilvægi hans.... lesa meira


Fréttamynd

30.01.2020

Hreyfing - allra meina bót

Heilsuráð - Nú er nýtt ár hafið með loforðum um bætt líferni og von um betra líf sér og sínum til handa. Þá styrkir það kannski einhverja í vali sínu á loforðum að WHO hefur bent á að ónóg hreyfing sé einn af helstu áhættuþáttum fyrir dauða í heiminum. ... lesa meira


Fréttamynd

23.01.2020

HH tekur þátt í Nightingale áskoruninni

Alþjóða heilbrigðisstofnunin WHO, hefur tilnefnt árið 2020 sem ár hjúkrunar og ljósmóðurfræði í tilefni af 200 ára afmæli Florence Nightingale. Lokaátakið í þessari herferð er Nightingale áskorunin sem kemur til framkvæmda 2020.... lesa meira

Fréttamynd

23.01.2020

Hugað að eigin heilsu á meðgöngu

Að huga vel að eigin heilsu eykur líkur á því að meðgangan og fæðingin gangi vel og móður og barni heilsist vel. Á meðgöngu gefst tækifæri til að endurskoða daglegar venjur með það í huga að búa barni sínu bestu skilyrði til vaxtar og þroska. ... lesa meira

Fréttamynd

22.01.2020

HH fær þrjá gæðastyrki

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra veitti í gær styrki til sjö gæðaverkefna í heilbrigðisþjónustunni. Að þessu sinni fengu verkefni á vegum Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins (HH) þrjá styrki.... lesa meira

Fréttamynd

17.01.2020

Opið fyrir tilvísanir í Geðheilsuteymi HH suður

Geðheilsuteymi HH suður er nýtt þverfaglegt teymi HH sem sinnir íbúum Kópavogs, Garðabæjar og Hafnarfjarðar, 18 ára og eldri með greindan geðsjúkdóm sem hafa þörf á þverfaglegri aðkomu fagfólks. Teymið býður upp á sömu þjónustu og teymin tvö sem fyrir eru, Geðheilsuteymi HH austur og vestur, sem sinna Reykjavík.... lesa meira

Fréttamynd

16.01.2020

Sykursýki 2 er flókinn sjúkdómur

Sykursýki veldur ýmsum fylgikvillum en með góðri sjálfsumönnun, markvissu eftirliti og meðferð hjá heilbrigðisstarfsfólki er hægt að koma í veg fyrir eða seinka fylgikvillum. Fólki með sykursýki er ætlað að sjá um meðferð við sjúkdómnum í samvinnu við fagfólk og ber sjálft meginþungann af daglegri umönnun.... lesa meira

Fréttamynd

13.01.2020

Heilsuvera.is á flugi - tölfræðin

Þekkingarvefurinn heilsuvera.is fór í loftið í nóvember 2017. Vefnum er ætlað að koma áreiðanlegri þekkingu um þroska, heilsu og áhrifaþætti heilbrigðis á framfæri við almenning. Efnið kemst ekki til skila ef almenningur veit ekki af vefnum og því hafa heimsóknir verið mældar nákvæmlega frá því í apríl 2018. ... lesa meira

Fréttamynd

13.01.2020

Heilsan á nýju ári

Í upphafi nýs árs strengja margir sér nýársheit, hjá mörgum tengjast slík heit bættri heilsu. Öll heilsubót er af hinu góða en hafa ber í huga að vænlegast til árangurs er að markmiðin sem sett eru séu bæði raunhæf og mælanleg. ... lesa meiraSjá allar fréttir

2021

janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september

2020

janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember

2019

janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember

2018

janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember

2017

janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember

2016

janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, ágúst, september, október, nóvember, desember

2015

janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember

2014

janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember

2013

janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, október, desember

2012

janúar, febrúar, apríl, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember

2011

janúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember

2010

janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember

2009

janúar, mars, apríl, maí, júní, ágúst, september, október, nóvember, desember

2008

janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember

2007

janúar, febrúar, mars, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember

2006

janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember

2005

júní, nóvember, desember