Fréttamynd

28.12.2018

Svanhvít tekur við starfi skrifstofustjóra fjárlaga í félagsmálaráðuneyti

Fé­lags- og jafn­rétt­is­málaráðherra hef­ur ákveðið að skipa Svan­hvíti Jak­obs­dótt­ur for­stjóra Heilsu­gæslu höfuðborg­ar­svæðis­ins, skrif­stofu­stjóra yfir skrif­stofu fjár­laga í fé­lags­málaráðuneyt­inu frá 1. janú­ar næst­kom­andi. Óskar Reykdalsson framkvæmdastjóri lækninga hefur verið skipaður forstjóri HH til fjögurra mánaða eða til og með 30. apríl 2019.... lesa meira

Fréttamynd

27.12.2018

Mikil mengun og slysahætta á áramótunum

Nú þegar áramótin nálgast verður okkur tíðrætt um áhættuna sem skapast um áramót vegna notkunar á flugeldum. Bæði er um að ræða hættu á alvarlegum slysum en ekki síður af mikilli mengun.... lesa meira

Fréttamynd

21.12.2018

Komugjöld í heilsugæslu felld niður hjá öryrkjum og öldruðum

Hætt verður að innheimta komugjöld af öryrkjum og öldruðum í heilsugæslu og hjá heimilislæknum frá 1. janúar næstkomandi. Gildir það jafnt hvort sem um er að ræða komu á dagvinnutíma eða á öðrum tímum sólarhringsins. Gjald fyrir vitjanir lækna til aldraðra og öryrkja verður einnig fellt niður. Líkt og áður eru ekki innheimt komugjöld hjá börnum að 18 ára aldri.... lesa meira

Fréttamynd

19.12.2018

Pistill forstjóra - desember 2018

Frá árinu 2015 hefur verið lög aukin áhersla á teymisvinnu og að nýttar séu aðferðir straumlínustjórnunar eða lean, en með lean aðferðafræðinni gefst starfsfólki einstakt tækifæri til að móta störf sín og starfsumhverfi.... lesa meiraFréttamynd

23.11.2018

Pistill forstjóra - Nóvember 2018

Hjá HH starfa nú um 700 manns, en fjölgað hefur í starfsmannahópnum í takt við aukin og ný verkefni á síðustu árum. Öllu nýju starfsfólki er boðið á nýliðanámskeið, en þau eru haldin þrisvar til fjórum sinnum á ári. ... lesa meiraFréttamynd

26.10.2018

Pistill forstjóra - október 2018

Starfsfólk Þróunarmiðstöðvar heilsugæslunnar hefur komið sér fyrir á þriðju hæðinni á Álfabakka 16, en þar mun miðstöðin hafa aðsetur sitt. Húsnæði Þróunarmiðstöðvarinnar var allt gert upp í sumar og byrjun hausts og vonandi að vel fari um starfsfólkið. Nú er unnið að því að fjölga í starfsliði miðstöðvarinnar í samræmi við áætlanir þar um og vonandi styttist í skipun fagráðsins. Ég skynja mikinn metnað og tilhlökkun hjá starfsfólkinu og það verður gaman að fá að fylgjast með starfi þeirra á næstu mánuðum. Við óskum þeim öllum góðs gengis í sínum metnaðarfullu störfum... lesa meira

Fréttamynd

19.10.2018

Sextán nýir sérfræðingar í heimilislækningum

Á heimilislæknaþinginu sem haldið var í Borgarnesi 5. – 6. október síðastliðinn voru sextán nýir sérfræðingar í heimilislækningum boðnir velkomnir í hópinn. Þetta eru þeir sem hafa lokið sérfræðinámi á síðustu tveimur árum. Meirihluti nýju sérfræðinganna, eða tíu, luku sérfræðinámi sínu hér á Íslandi en sex koma til starfa eftir nám erlendis, flestir frá Svíþjóð en einn frá Hollandi. ... lesa meiraFréttamynd

01.10.2018

Breytingar á stöðum fagstjóra hjúkrunar

Breytingar hafa orðið á stöðum fagstjóra hjúkrunar í Heilsugæslunni Hlíðum og Miðbæ í haust í kjölfar þess að Eva Kristín Hreinsdóttir lét af starfi fagstjóra hjúkrunar í Heilsugæslunni Hlíðum. ... lesa meira

Fréttamynd

26.06.2018

Pistill forstjóra - júní 2018

Það er í senn áhugavert og lærdómsríkt að fylgjast með ýmsum þeim mælikvörðum sem nýtt fjármögnunarlíkan færir okkur. Til að mynda hefur í heildina verið lítil hreyfing á skjólstæðingum HH, en þeim hefur fjölgað um 29 frá síðustu áramótum. ... lesa meira

Fréttamynd

20.06.2018

Sumartími síðdegisvaktar 2018

Flestar heilsugæslustöðvarnar stytta opnunartíma síðdegisvaktarinnar í sumar. Vaktin er samt alls staðar opin a.m.k. frá kl. 16:00 -17:00 mánudaga til fimmtudaga.... lesa meira


Fréttamynd

15.06.2018

Innleiðing Jafnlaunavottunar hjá HH

Þann 1. janúar sl. tóku gildi lög nr. 56/2017 um breytingu á lögum um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla, nr. 10/2008. Með þeim er fyrirtækjum og stofnunum skylt að sýna fram á að þau greiði jöfn laun fyrir sömu og jafnverðmæt störf. ... lesa meira

Fréttamynd

12.06.2018

Nýr svæðisstjóri

Sveinbjörn Auðunsson hefur verið ráðinn í starf svæðisstjóra Heilsugæslunnar Grafarvogi til fimm ára frá og með 16. maí 2018.... lesa meiraFréttamynd

29.05.2018

Maí 2018 pistill forstjóra

Heilbrigðisráðherra kynnti í mánuðinum þá ákvörðun sína að koma á fót Þróunarmiðstöð heilsugæslu á landsvísu sem mun byggja á grunni Þróunarstofu Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Hún mun fá aukið sjálfstæði, víðtækara hlutverk og mun koma til með að leiða faglega þróun allrar heilsugæsluþjónustu í landinu.... lesa meira

Fréttamynd

28.05.2018

Páll Þorgeirsson heimilislæknir hættir vegna aldurs

Páll Þorgeirsson heimilislæknir hefur hætt störfum á Heilsugæslunni Seltjarnarnesi og Vesturbæ vegna aldurs. Skjólstæðingar Páls verða áfram skráðir á Heilsugæsluna Seltjarnarnesi og Vesturbæ og velkomnir þangað. Þrír nýjir heimilislæknar munu hefja störf haustið 2018 og skjólstæðingar geta skráð sig hjá þeim þegar þar að kemur.... lesa meira

Fréttamynd

18.05.2018

Óskar Reykdalsson ráðinn framkvæmdastjóra lækninga

Óskar Reykdalsson hefur verið ráðinn í starf framkvæmdastjóra lækninga Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins til fimm ára frá og með 16. maí 2018. Óskar er sérfræðingur í heimilislækningum og hefur 25 ára starfsreynslu sem slíkur. Hann hefur víðtæka stjórnunarreynslu innan heilsugæslu.... lesa meira

Fréttamynd

16.05.2018

Framkvæmdir við Heilsugæsluna Hlíðum

Nú eru að fara að stað framkvæmdir á lóð heilsugæslustöðvarinnar. Þær hefjast í byrjun júní og áætlað er að þær standi yfir til ágústloka. Meðan á þessu stendur verður reynt að hafa leiðir að húsinu eins greiðar og mögulegt er miðað við aðstæður.... lesa meira

Fréttamynd

23.04.2018

Pistill forstjóra - apríl 2018

Síðastliðið haust var opnað formlega fyrir þekkingar- og uppflettihluta Heilsuveru. Áhugavert hefur verið að fylgjast með notkun þekkingarhlutans og má sem dæmi nefna að á fyrsta ársfjórðungi þessa árs er heildarfjöldi netspjalla 426, en 337 einstaklinga eru þar að baki.... lesa meiraFréttamynd

22.03.2018

Mars 2018 pistill forstjóra

Á annað ár hafa umræður innan HH snúist að miklu leyti um nýtt fjármögnunarkerfi heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu, reynslu okkar af því og afkomu einstakra stöðva í breyttu umhverfi. Með þá staðreynd á borðinu að fjárveitingar til HH hafa í besta falli staðið í stað frá hrunárinu 2008, á sama tíma og íbúum hefur fjölgað talsvert, kom ekki á óvart að fjárveiting til hins nýja líkans var engan vegin nægjanleg.... lesa meira


Fréttamynd

28.02.2018

Hreyfiseðlaverkefni kynnt á vettvangi ESB

Auður Ólafsdóttir sjúkraþjálfari, sem er verkefnastjóri Hreyfiseðla á Þróunarstofu HH, hélt erindi um Hreyfiseðla á vinnustofu nefndar Evrópusambandsins (ESB) sem fjallar um forvarnir og bestu meðferð krónískra sjúkdóma (Steering Group of Promotion and Prevention). Vinnustofan var haldin í Luxemburg þann 8. febrúar.... lesa meira

Fréttamynd

26.02.2018

Febrúar 2018 pistill forstjóra

Fyrsta heila árið í nýju fjármögnunarkerfi heilsugæslustöðva er um garð gengið og uppgjörstölur vegna nýliðins árs að líta dagsins ljós. Þetta fyrsta rekstrarár í breyttu umhverfi hefur tekið á, enda forsendur gjörólíkar frá fyrri áætlanagerð.... lesa meira

Fréttamynd

14.02.2018

Kynfræðsla í skólum

Í ljósi umræðu undanfarinna daga er ánægjulegt að kynna samræmt forvarna- og heilsueflingarstarf sem skólahjúkrunarfræðingar halda úti í öllum grunnskólum landsins.... lesa meira
Fréttamynd

26.01.2018

Janúarpistill forstjóra

Nýr heilbrigðisráðherra, Svandís Svavarsdóttir, heimsótti Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins í síðustu viku Að þessu sinni voru fjórar af starfsstöðvum HH heimsóttar.... lesa meira

Fréttamynd

25.01.2018

Nýtt símkerfi og ný símanúmer hjá HH

Þessar vikurnar er verið að taka í notkun ný símanúmer hjá öllum starfstöðvum Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins (HH). Nokkrar starfstöðvar eru þegar byrjaðar að nota nýju númerin og svo bætast við tvær á viku þar til verkinu lýkur í byrjun mars.... lesa meira

Fréttamynd

19.01.2018

Heimsókn heilbrigðisráðherra

Í gær, fimmtudaginn 18. janúar, heimsótti Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra fjórar starfstöðvar Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins (HH) ásamt framkvæmdastjórn HH og fundaði að því loknu með framkvæmdastjórninni. ... lesa meira

Fréttamynd

11.01.2018

Kærkominn meðbyr

Starfsfólk og stjórnendur Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins fagna þeim meðbyr sem heilsugæslan nýtur um þessar mundir. ... lesa meira

Fréttamynd

09.01.2018

Nýr doktor: Margrét Ólafía Tómasdóttir

Þann 7. desember 2017 varði Margrét Ólafía Tómasdóttir, heimilislæknir Heilsugæslunni Efstaleiti, doktorsritgerð sína. Íslenskur titill ritgerðarinnar er Fjölveikindi meðal íbúa Norður-Þrændalaga (HUNT-rannsóknin): Faraldsfræðileg rannsókn með vísan til streituþátta... lesa meira

Sjá allar fréttir

2021

janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október

2020

janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember

2019

janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember

2018

janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember

2017

janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember

2016

janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, ágúst, september, október, nóvember, desember

2015

janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember

2014

janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember

2013

janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, október, desember

2012

janúar, febrúar, apríl, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember

2011

janúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember

2010

janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember

2009

janúar, mars, apríl, maí, júní, ágúst, september, október, nóvember, desember

2008

janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember

2007

janúar, febrúar, mars, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember

2006

janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember

2005

júní, nóvember, desember