Fréttasafn  Fréttamynd

  28.11.2014

  Græn skref í ríkisrekstri

  Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins hefur skráð sig til leiks í verkefninu Græn skref í ríkisrekstri, sem snýst um að efla vistvænan rekstur ríkisins með kerfisbundnum hætti. ... lesa meira


  Fréttamynd

  30.10.2014

  Tannburstun í leikskólanum

  Nýlega var umfjöllun í Fréttablaðinu um hið metnaðarfulla verkefni „Tannburstun í leikskólanum“ sem er forvarnarverkefni á vegum Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins.... lesa meira


  Fréttamynd

  21.10.2014

  Umfjöllun um Þroska- og hegðunarstöð

  Í nýútkomnu fréttablaði ADHD samtakanna var meðal annars umfjöllun um Þroska-og hegðunarstöð heilsugæslunnar. Í greininni er þjónusta stöðvarinnar kynnt og hvernig ferlið er eftir að barn fær tilvísun.... lesa meira


  Fréttamynd

  10.10.2014

  Gáttir VERU opnaðar í Heilsugæslunni Glæsibæ

  Tímamót urðu í heilbrigðisþjónustunni þegar Heilsugæslan Glæsibæ tók í notkun heilbrigðisgáttina VERU sem veitir einstaklingum sem þar fá þjónustu rafrænan aðgang að margvíslegum upplýsingum um eigið heilsufar... lesa meira  Fréttamynd

  03.10.2014

  Fræðadagar 2014

  Sjöttu Fræðadagar heilsugæslunnar verða haldnir 6. og 7. nóvember 2013 á Grand hóteli, Reykjavík. Skráning er hafin.... lesa meira

  Fréttamynd

  02.10.2014

  Heilsuvera.is tekin í notkun

  Heilsugæslan Glæsibæ byrjaði að nota Heilsuveru 2. október, en 9. október bætist Heilsugæslan Mjódd við og síðan Heilsugæslan Grafarvogi 16. október... lesa meira

  Fréttamynd

  26.09.2014

  Samningur um Heilsutorg háskólanema

  Fulltrúar HH og Hí undirrituðu í vikunni samstarfssamning um Heilsutorg háskólanema. Samningurinn nær til þriggja ára, eða til ársins 2017 og kveður á um þróun og rekstur þverfræðilegrar heilbrigðismóttöku fyrir háskólanema. ... lesa meira
  Fréttamynd

  04.06.2014

  Sumartími síðdegisvaktar

  Sumar heilsugæslustöðvarnar stytta opnunartíma síðdegisvaktarinnar í sumar. Mismunandi er hvort opnunartíminn er styttur eða hvort dögum er fækkað. Nánari upplýsingar er að finna á forsíðu hverrar heilsugæslustöðvar. ... lesa meira

  Fréttamynd

  19.05.2014

  Mentoranámskeiði á Siglufirði

  Félag íslenskra heimilislækna, í samvinnu við Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og HÍ, stóð fyrir vel heppnuðu mentoranámskeiði á Siglufirði dagana 15. til 17. maí. Siglufjörður skartaði sínu fegursta og var mikil ánægja með námskeiðið sem hefur verið haldið reglulega frá árinu 2003.... lesa meira

  Fréttamynd

  08.05.2014

  Ráðning framkvæmdastjóra lækninga Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins

  Oddur Steinarsson hefur verið ráðinn í starf framkvæmdastjóra lækninga Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins til fimm ára frá og með 1.september 2014. Oddur er sérfræðingur í heimilislækningum, með MBA gráðu frá Háskóla Íslands. Hann hefur starfað sem framkvæmdastjóri og yfirlæknir á heilsugæslu í Gautaborg, Svíþjóð frá 2009. ... lesa meira

  Fréttamynd

  05.03.2014

  Heilsunámskeið fyrir foreldra

  Heilsugæslan Seltjarnarnesi býður nú í þriðja sinn upp á námskeið fyrir foreldra barna sem óska eftir stuðningi við að bæta lífsstíl fjölskyldunnar. Hóptímar verða á þriðjudögum kl. 16:30-18:00 og byrja 25. febrúar 2014.... lesa meira


  Fréttamynd

  20.02.2014

  Sérnámslæknar í heimilislækningum

  Nýlega voru auglýstar lausar til umsóknar sérnámsstöður lækna í heimilislækningum við Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og rann umsóknarfrestur út 17. febrúar. Alls bárust 12 umsóknir. ... lesa meira

  Fréttamynd

  12.02.2014

  Háskólinn og Heilsugæslan efla samstarf sitt

  Fulltrúar Háskóla Íslands og Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins hafa undirritað nýjan samstarfssamning sem felur m.a. í sér áform um að efla nýliðun fagfólks í heilsugæslunni. Í samningnum er háskólahlutverk heilsugæslustöðvanna skilgreint og samstarf Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og Heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands formfest enn frekar.... lesa meira


  Fréttamynd

  07.01.2014

  Klókir litlir krakkar

  Forvarnarnámskeið fyrir foreldra 3-6 ára barna sem eru í áhættuhópi fyrir að þróa með sér kvíðaraskanir. ... lesa meira


  Sjá allar fréttir