Fréttamynd

10.12.2009

Inflúensa A(H1N1)v, svínaflensa

Nú er að koma ný sending af bóluefni og bólusetningar hefjast að nýju 16. desember. Pantanir hefjast 14. desember. Nánari upplýsingar um hvenær bólusetning hefst og fyrirkomulag tímapantana á hverri heilsugæslustöð eru á forsíðum stöðvanna, en þetta er aðeins mismunandi á milli stöðva... lesa meira


Fréttamynd

20.10.2009

Símaþjónusta vegna inflúensu

Ef upp koma veikindi sem benda til inflúensu má hringja á dagvinnutíma í heilsugæslustöð viðkomandi sjúklings. Eftir dagvinnutíma virka daga og allan sólarhringinn um helgar, er hægt að hringja í Læknavaktina í síma 1770. Hjálparsími Rauða krossins, 1717, veitir almennar upplýsingar um inflúensuna til að minnka álagið á heilsugæsluna og Læknavaktina.... lesa meira

Fréttamynd

19.10.2009

Vottorð vegna veikinda starfsmanna og nemenda

Núna er mikið álag á heilsugæslustöðvar höfuðborgarsvæðisins vegna inflúensufaraldurs. Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins getur því ekki sinnt útgáfu vottorða til skóla vegna veikinda nemenda og atvinnurekenda vegna veikinda starfsmanna.... lesa meira

Fréttamynd

13.10.2009

Fræðadagar heilsugæslunnar 26. og 27. nóvember 2009

Dagskrá verður fjölbreytt og snertir einkum forvarnarsvið fjölskyldunnar. Markmið undirbúningsnefndar er að skapa sameiginlegan vettvang fagfólks sem vinnur í heilsugæslu á Íslandi til að fræða, fræðast og ræða saman ásamt því að efla tengsl og samkennd.... lesa meiraFréttamynd

22.09.2009

Lífsstílsráðgjöf

Móttaka fyrir fólk sem er of þungt og/eða með sykursýki af tegund 2, hefur starfsemi sína í Heilsugæslu Mosfellsumdæmis 1. október 2009. Móttakan sem er samvinnuverkefni lækna og hjúkrunarfræðinga á stöðinni er opin einu sinni í viku.... lesa meira

Fréttamynd

21.09.2009

Forvarnir í læknisfræði - Góðmennska á villigötum?

Á Vísindakaffikvöldi fimmtudaginn 24. september munu Dr. Jóhann Ágúst Sigurðsson yfirlæknir Þróunarstofu heilsugæslunnar og Dr. Linn Getz trúnaðarlæknir á LSH og dósent við læknadeild Norwegian University of Science and Technology, velta upp spurningum um gildi forvarna. ... lesa meira

Fréttamynd

09.09.2009

Breytingar á ung- og smábarnavernd

Landlæknisembættið hefur gefið út handbókina Ung- og smábarnavernd: Leiðbeiningar um heilsuvernd barna 0-5 ára. Ein mikilvægasta breytingin er breyting á lykilaldurskoðun barna frá 3½ árs aldri til 2½ árs aldurs og svo 5 ára skoðun í 4 ára skoðun. Einnig verða tekin í notkun ný tæki til að meta þroska barna.... lesa meira

Fréttamynd

28.08.2009

Uppeldi sem virkar - færni til framtíðar

Námskeiðin Uppeldi sem virkar -færni til framtíðar eru að hefjast á Þroska- og hegðunarstöð. Nú er boðið upp á bæði að dag- og kvöldnámskeið og námskeiðin eru niðurgreidd fyrir atvinnulausa foreldra... lesa meira


Fréttamynd

16.06.2009

Inflúensa A(H1N1)v - Svínainflúensa

Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins er í viðbragðsstöðu vegna inflúensu A(H1N1). Á vefnum Influensa.is er ítarlega fjallað um inflúensuna og þar eru líka nýjustu upplýsingar um stöðu mála.... lesa meira

Fréttamynd

04.06.2009

Hugarafl heldur upp á 6 ára afmæli sitt föstudaginn 5. júní

Afmælið hefst með gjörningi kl. 13:00 fyrir utan geðdeild Landspítalans við Hringbraut . Þaðan verður farið með sjúkrarúm eins og leið liggur eftir Eiríksgötu, yfir Skólavörðuholtið, niður Skólavörðustíg og endað á Kaffi Rót Hafnarstræti 17. Þar verður kaffi og með því.... lesa meira

Fréttamynd

03.04.2009

Þróunarstofa heilsugæslunnar og Þroska- og hegðunarstöð

Miðstöð mæðraverndar, Miðstöð tannverndar og að nokkru leyti Miðstöð heilsuverndar barna hafa verið sameinaðar undir hatti Þróunarstofu heilsugæslunnar. Sú starfsemi sem áður tilheyrði Þroska- og hegðunarsviði MHB verður eftirleiðis sjálfstæð eining innan HH, Þroska- og hegðunarstöð.... lesa meira

Fréttamynd

02.04.2009

Hjálparvakt tannlækna

Tannlæknadeild Háskóla Íslands og Tannlæknafélag Íslands ætla að aðstoða fjölskyldur sem nú búa við þrengingar og bjóða börnum og unglingum 18 ára og yngri ókeypis tannlæknaþjónustu laugardagana 4. apríl, 18. apríl, 9. maí og 23.maí frá kl. 10.00-13.00.... lesa meira


Fréttamynd

26.03.2009

Heilsugæslan Árbæ er komin í nýtt og langþráð húsnæði

Föstudaginn 13. mars 2009 var húsnæðið formlega opnað af heilbrigðisráðherra Ögmundi Jónassyni. Forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins bauð gesti velkomna og heilbrigðisráðherra og borgarstjóri fluttu síðan ávörp. Barnakór Árbæjarskóla söng nokkur lög og að lokum var gestum boðið að ganga um nýja húsnæðið.... lesa meiraFréttamynd

25.01.2009

Taktu upp þráðinn

Áhersla Tannverndarviku 2009 var á tannþráðinn og daglega notkun hans undir kjörorðinu: Taktu upp þráðinn. Kynnt var nýtt stutt kennslumyndband um notkun á tannþræði og annað fræðsluefni um tannþráð.... lesa meiraSjá allar fréttir

2021

janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október

2020

janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember

2019

janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember

2018

janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember

2017

janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember

2016

janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, ágúst, september, október, nóvember, desember

2015

janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember

2014

janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember

2013

janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, október, desember

2012

janúar, febrúar, apríl, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember

2011

janúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember

2010

janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember

2009

janúar, mars, apríl, maí, júní, ágúst, september, október, nóvember, desember

2008

janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember

2007

janúar, febrúar, mars, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember

2006

janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember

2005

júní, nóvember, desember