Fjölbreytt fræðsluefni er gert hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, stundum í samvinnu við aðra aðila. Einnig eru haldin námskeið.

Allt fræðsluefnið hér á síðunni er samið af fagfólki og yfirfarið reglulega. Smellið efnisflokkana hér fyrir neðan eða á hnappana til vinstri. Einnig er athygli vakin á Heilsuvefnum 6H heilsunnar.

Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins gerir einnig efni sem ætlað er fagfólki og það er að finna undir Kennsla og vísindi.

Námskeið

Undirbúningur fæðingar, fræðsla um brjóstgöf, Uppeldi sem virkar, Njóttu þess að borða og fleira

Meðganga og fæðing

Allt um meðgöngu, fæðingu og fyrstu dagana

Brjóstagjöf

Rétt staða og grip, mjólkurframleiðsla, stálmi, mataræði og margt fleira

Vöxtur og þroski

Þroskaskeið, málþroski, hreyfiþroski... og hvernig má hvetja og styðja

Uppeldi og fjölskylda

Samvera, uppeldi, hegðun,agi og foreldrahlutverkið

Næring

Næring barna, D-vítamín dropar, þurrmjólk, og fleira

Tannvernd

Tannhirða, tannvernd barna, flúorskolun, endurgreiðslur, ráðleggingar til foreldra og fleira

Frávik í þroska- og hegðun og líðan

Athyglisbrestur, ofvirkni, einhverfa, mótþróaröskun, hegðunarröskun....

Heilsuvernd og forvarnir

Slysavarnir og öryggi barna, Fréttabréf í Heilsuvernd skólabarna, reykingar....

Veikindi

Lús, Njálgur, kláðamaur, skóf í hársverði, niðurgangur og uppköst barna....

Bæklingar

Bæklingar sem notaðir eru í heilsugæslunni