Fréttamynd

27.02.2020

Svörin um lyfjagjöf við ADHD

Ýmsar spurningar brenna á foreldrum varðandi lyfjagjöf við ADHD. Flestar rannsóknir sem gerðar hafa verið eru á börnum á grunnskólaaldri og hafa sýnt fram á að þegar lyfin eru notuð eftir leiðbeiningum læknis eru þau örugg.... lesa meira


Fréttamynd

20.02.2020

Hreyfing aldraðra er mikilvæg

Með daglegri hreyfingu höldum við okkur styrkum og liprum lengur, bætum heilsuna og viðhöldum betur færninni til að lifa sjálfstæðu lífi. Við erum misjafnlega vel á okkur komin, og því er um að gera að byrja rólega og síðan smáauka hreyfinguna. ... lesa meira

Fréttamynd

13.02.2020

Óveður 14. febrúar

Það er lágmarksstarfssemi á heilsugæslustöðvum, a.m.k. fram að hádegi. Hafið samband við stöðvarnar til að færa til bókaða tíma. Notum skynsemina og förum varlega.... lesa meira

Fréttamynd

13.02.2020

Munum eftir handþvottinum

Með góðum handþvotti er hægt að hindra að sýklar berist staða á milli. Heima og á vinnustöðum er mikilvægt að allir séu meðvitaðir um mikilvægi handþvottar.... lesa meira

Fréttamynd

12.02.2020

Heilsugæslan nýtur mikil trausts

Í nýlegri þjónustukönnun sem Maskína framkvæmdi fyrir Sjúkratryggingar Íslands kemur fram að mikið traust er borið til heilsugæslunnar en 74% þátttakenda sögðust bera mjög mikið eða fremur mikið traust til heilsugæslunnar. ... lesa meira

Fréttamynd

06.02.2020

Mat á árangri HH 2014-2019

Út er komin skýrsla þar sem farið er yfir árangur síðustu fimm ára, með tölum og texta. Umsvif heilsugæslunnar hafa aukist til muna síðustu ár. Aðgengi að þjónustu er gott, þar sem bráðavanda er sinnt samdægurs og aukin áhersla á þverfaglega verkferla og mismunandi þjónustuform, s.s. aukna rafræna þjónustu. Þetta skilar betri heilbrigðisþjónustu og bættu heilbrigði þar sem áhersla er lögð á að veita rétta þjónustu á réttum stað á réttum tíma. ... lesa meira

Fréttamynd

06.02.2020

Litlu og raunhæfu skrefin

Heilsuráð - Almenn vitneskja er um góð áhrif hreyfingar og holls mataræðis á andlega sem líkamlega líðan. Fjöldamargar rannsóknir styðja það. Mikil umræða hefur verið í samfélaginu um ýmiss konar mataræði á undanförnum árum. Þar hefur borið hæst ketó, lágkolvetnamataræði, vegan- eða grænmetisfæði og föstur. ​... lesa meira

Fréttamynd

05.02.2020

Nýr kennslustjóri á ÞÍH

Í gær bættist í kennsluteymishópinn á ÞÍH. Margrét Ólafía Tómasdóttir, heimilislæknir, hefur tekið að sér 20% kennslustjórastöðu í sérnámi í heimilislækningum. ... lesa meira

Fréttamynd

04.02.2020

Næringarfræðingur á ÞÍH

Nú er næringarfræðingur tekinn til starfa á Þróunarmiðstöð íslenskrar heilsugæslu (ÞÍH) en Óla Kallý Magnúsdóttir hóf störf þann 3.febrúar. ... lesa meira

Fréttamynd

03.02.2020

Handþvottur

Ein árangursríkasta leiðin til að koma í veg fyrir sýkingar er handþvottur. Handþvottur minnkar ekki einungis hættu á kórónaveirusmiti, heldur smitast fjölmargir aðrir sjúkdómar með höndum. Á vefnum heilsuvera.is eru mjög góðar leiðbeiningar um um handþvott og mikilvægi hans.... lesa meira

Sjá allar fréttir

2021

janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október

2020

janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember

2019

janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember

2018

janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember

2017

janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember

2016

janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, ágúst, september, október, nóvember, desember

2015

janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember

2014

janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember

2013

janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, október, desember

2012

janúar, febrúar, apríl, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember

2011

janúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember

2010

janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember

2009

janúar, mars, apríl, maí, júní, ágúst, september, október, nóvember, desember

2008

janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember

2007

janúar, febrúar, mars, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember

2006

janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember

2005

júní, nóvember, desember