Fréttamynd

26.06.2018

Pistill forstjóra - júní 2018

Það er í senn áhugavert og lærdómsríkt að fylgjast með ýmsum þeim mælikvörðum sem nýtt fjármögnunarlíkan færir okkur. Til að mynda hefur í heildina verið lítil hreyfing á skjólstæðingum HH, en þeim hefur fjölgað um 29 frá síðustu áramótum. ... lesa meira

Fréttamynd

20.06.2018

Sumartími síðdegisvaktar

Flestar heilsugæslustöðvarnar stytta opnunartíma síðdegisvaktarinnar í sumar. Vaktin er samt alls staðar opin a.m.k. frá kl. 16:00 -17:00 mánudaga til fimmtudaga.... lesa meira


Fréttamynd

15.06.2018

Innleiðing Jafnlaunavottunar hjá HH

Þann 1. janúar sl. tóku gildi lög nr. 56/2017 um breytingu á lögum um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla, nr. 10/2008. Með þeim er fyrirtækjum og stofnunum skylt að sýna fram á að þau greiði jöfn laun fyrir sömu og jafnverðmæt störf. ... lesa meira

Fréttamynd

12.06.2018

Nýr svæðisstjóri

Sveinbjörn Auðunsson hefur verið ráðinn í starf svæðisstjóra Heilsugæslunnar Grafarvogi til fimm ára frá og með 16. maí 2018.... lesa meiraSjá allar fréttir