Fréttamynd

29.05.2018

Maípistill forstjóra

Heilbrigðisráðherra kynnti í mánuðinum þá ákvörðun sína að koma á fót Þróunarmiðstöð heilsugæslu á landsvísu sem mun byggja á grunni Þróunarstofu Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Hún mun fá aukið sjálfstæði, víðtækara hlutverk og mun koma til með að leiða faglega þróun allrar heilsugæsluþjónustu í landinu.... lesa meira

Fréttamynd

28.05.2018

Páll Þorgeirsson heimilislæknir hættir vegna aldurs

Páll Þorgeirsson heimilislæknir hefur hætt störfum á Heilsugæslunni Seltjarnarnesi og Vesturbæ vegna aldurs. Skjólstæðingar Páls verða áfram skráðir á Heilsugæsluna Seltjarnarnesi og Vesturbæ og velkomnir þangað. Þrír nýjir heimilislæknar munu hefja störf haustið 2018 og skjólstæðingar geta skráð sig hjá þeim þegar þar að kemur.... lesa meira

Fréttamynd

18.05.2018

Óskar Reykdalsson ráðinn framkvæmdastjóra lækninga

Óskar Reykdalsson hefur verið ráðinn í starf framkvæmdastjóra lækninga Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins til fimm ára frá og með 16. maí 2018. Óskar er sérfræðingur í heimilislækningum og hefur 25 ára starfsreynslu sem slíkur. Hann hefur víðtæka stjórnunarreynslu innan heilsugæslu.... lesa meira

Fréttamynd

16.05.2018

Framkvæmdir við Heilsugæsluna Hlíðum

Nú eru að fara að stað framkvæmdir á lóð heilsugæslustöðvarinnar. Þær hefjast í byrjun júní og áætlað er að þær standi yfir til ágústloka. Meðan á þessu stendur verður reynt að hafa leiðir að húsinu eins greiðar og mögulegt er miðað við aðstæður.... lesa meira

Sjá allar fréttir