Fréttamynd

22.03.2018

Marspistill forstjóra

Á annað ár hafa umræður innan HH snúist að miklu leyti um nýtt fjármögnunarkerfi heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu, reynslu okkar af því og afkomu einstakra stöðva í breyttu umhverfi. Með þá staðreynd á borðinu að fjárveitingar til HH hafa í besta falli staðið í stað frá hrunárinu 2008, á sama tíma og íbúum hefur fjölgað talsvert, kom ekki á óvart að fjárveiting til hins nýja líkans var engan vegin nægjanleg.... lesa meira


Sjá allar fréttir