Fréttasafn

  Fréttamynd

  30.05.2017

  Hreyfivika í Hafnarfirði

  Í tilefni af þátttöku Hafnarfjarðarbæjar í Hreyfivikunni 29. maí - 4. júní fá allir skjólstæðingar Heimahjúkrunar HH sem búa í Hafnarfirði hvatningu til hreyfingar.... lesa meira

  Fréttamynd

  19.05.2017

  Guðbjörg Sigurgeirsdóttir heimilislæknir er hætt störfum

  Guðbjörg Sigurgeirsdóttir heimilislæknir hefur hætt störfum á Heilsugæslunni Seltjarnarnesi og Vesturbæ og fer á Heilsugæsluna Höfða. Skjólstæðingar Guðbjargar verða áfram skráðir á Heilsugæsluna Seltjarnarnesi og Vesturbæ og velkomnir þangað. Nýr heimilislæknir, Ásthildur Erlingsdóttir, hefur verið ráðin frá 1. september 2017. ... lesa meira

  Fréttamynd

  09.05.2017

  Endurskoðaður bæklingur um Næringu ungbarna

  Í bæklingnum er lýst æskilegu fæði barnsins fyrsta árið, allt frá brjóstagjöf þar til það fer að fá fleiri fæðutegundir en eingöngu mjólk og fer svo að borða með fjölskyldunni. Við endurskoðunina var stuðst við nýútgefnar ráðleggingar um næringu ungbarna fyrir heilbrigðisstarfsfólk... lesa meira

  Sjá allar fréttir