Fréttamynd

22.03.2017

Mislingar greindir á Íslandi

Heilsugæslustöðvar bjóða upp á ráðgjöf og bólusetningu ef þörf er á. Nægilegt bóluefni er til á öllum stöðvum. Ekki er ástæða til að skoða einkennalaus börn og almennt ekki ástæða til að flýta 18. mánaða bólusetningu.... lesa meira


Fréttamynd

10.03.2017

Símkerfi Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins

Eins og skjólstæðingar okkar hafa því miður fengið að finna fyrir hefur símkerfið ekki staðið undir væntingum undanfarnar vikur. Við biðjum skjólstæðinga og starfsmenn velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta hefur valdið. Ástand símkerfisins er verst milli kl. 8 og 9, eftir það er venjulega gott að fá samband.... lesa meira

Sjá allar fréttir