Fréttamynd

22.12.2017

Aukin geðheilsuþjónusta á höfuðborgarsvæðinu

Undirbúningur að því að efla geðheilsuþjónustu á höfuðborgarsvæðinu er nú í fullum gangi. HH mun á næstu tveimur árum hefja starfrækslu tveggja þverfaglegra geðheilsuteyma á höfuðborgarsvæðinu til viðbótar því teymi sem starfað hefur í Breiðholti með góðum árangri undanfarin fimm ár.... lesa meira

Fréttamynd

20.12.2017

Desemberpistill forstjóra

Það gleður að sjá aukin framlög til heilsugæslu í fjárlagafrumvarpi nýrrar ríkisstjórnar. Ýmsar tölur þar um hafa birst okkur í fjölmiðlum, en við höfum fengið það staðfest að 200 m.kr. muni koma inn í fjármögnunarlíkanið til að mæta fjölgun þjónustuþega á höfuðborgarsvæðinu.... lesa meira


Sjá allar fréttir