Fréttamynd

25.01.2017

Tannverndarvika 30. janúar - 3. febrúar 2017

Veggspjaldið Þitt er valið hefur verið uppfært og endurútgefið á vegum Embættis landlæknis en þar má á myndrænan hátt sjá sykurmagn og sýrustig nokkurra algengra vatnsdrykkja, ávaxtadrykkja, gosdrykkja, íþróttadrykkja og orkudrykkja á innlendum markaði.... lesa meira

Fréttamynd

03.01.2017

Breytt og bætt þjónusta

Til að bæta þjónustu við skjólstæðinga okkar hafa verið gerðar breytingar á afgreiðslu lyfjaendurnýjana, skólavottorða og símatíma heimilislækna á Heilsugæslunni Sólvangi.... lesa meira

Fréttamynd

03.01.2017

Nýir fagstjórar hjúkrunar

Ráðið hefur verið í stöður fagstjóra hjúkrunar við Heilsugæsluna Efstaleiti, Heilsugæsluna Hlíðum og Heilsugæsluna Efra-Breiðholti.... lesa meira

Sjá allar fréttir