Fréttamynd

07.09.2016

Fjölbreytt störf laus til umsóknar hjá HH

Störfin sem eru í boði eru fagstjóri lækninga og sérfræðingur í heimilislækningum hjá Heilsugæslunni Mosfellsumdæmi, yfirlæknir á Göngudeild sóttvarna og hælisleitenda, hjúkrunarfræðingar í við Heilsugæsluna Hamraborg og Heilsugæsluna Fjörð og heilsugæsluritari og móttökuritarar hjá Heilsugæslunni Grafarvogi og á Þroska- og hegðunarstöð.... lesa meira


Sjá allar fréttir