Fréttamynd

03.08.2016

Ráðning sjö sálfræðinga hjá HH

Þann annan júní voru auglýst til umsóknar ný störf sálfræðinga hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins (HH). Fjölgun sálfræðinga hjá HH er liður í því að efla sálfræðiþjónustu við börn og unglinga á heilsugæslustöðvum okkar.... lesa meira

Fréttamynd

03.08.2016

Ráðning fagstjóra hjúkrunar við Heilsugæsluna Miðbæ

Anna Ólafsdóttir, hjúkrunarfræðingur hefur verið ráðin fagstjóri hjúkrunar hjá Heilsugæslunni Miðbæ frá 1. september n.k. Hún lauk BS gráðu í hjúkrunarfræði árið 2003, lauk diploma námi í heilsugæsluhjúkrun vorið 2016 og stundar nú meistaranám í því fagi. ... lesa meira

Fréttamynd

03.08.2016

Ráðning fagstjóra hjúkrunar við Heilsugæsluna Fjörð

Thelma Björk Árnadóttir, hjúkrunarfræðingur hefur verið ráðin fagstjóri hjúkrunar við Heilsugæsluna Fjörð frá 1. september. Hún lauk BS gráðu í hjúkrunarfræði frá Háskóla Íslands árið 2002 og lýkur meistaraprófi í heilsugæsluhjúkrun, með áherslu á stjórnun, í byrjun árs 2017. ... lesa meira

Sjá allar fréttir