Fréttamynd

04.09.2015

Nýir svæðisstjórar hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins

Halldór Jónsson hefur verið ráðinn í starf svæðisstjóra Heilsugæslunnar Glæsibæ, Hrafnhildur Halldórsdóttir í starf svæðisstjóra Heilsugæslunnar í Mjódd og Ófeigur Tryggvi Þorgeirsson í starf svæðisstjóra Heilsugæslunnar Grafarvogi. Þau taka við starfi svæðisstjóra þann 1. október nk. ... lesa meira

Sjá allar fréttir