Fréttamynd

30.04.2015

Sérnám í heilsugæsluhjúkrun

Nú er að fara af stað langþráð sérnám í heilsugæsluhjúkrun í samstarfi við Háskólann á Akureyri en skrifað var undir samning um það í dag. Fimmtán hjúkrunarfræðinga sóttu um sex pláss,... lesa meira


Fréttamynd

09.04.2015

Allsherjarverkfall BHM félaga 9. apríl

Allsherjarverkfall BHM félaga verður fimmtudaginn 9. apríl frá kl.12.00-16.00. Að auki hafa lífeindafræðingar verið í ótímabundnu verkfalli frá kl. 8.00-12 .00 alla virka daga frá 7. apríl.... lesa meira

Fréttamynd

07.04.2015

Lífeindafræðingar í verkfalli

Félag lífeindafræðinga er í ótímabundnu verkfalli frá 7. apríl frá kl. 8:00-12:00 alla virka daga. Þetta mun hafa mikil áhrif á rannsóknaþjónustu heilsugæslustöðvanna. Nánari upplýsingar eru veittar á heilsugæslustöðvunum.... lesa meira

Sjá allar fréttir