Fréttamynd

12.12.2013

Gjafabréf á foreldranámskeiðið Uppeldi sem virkar - færni til framtíðar

Á Þroska- og hegðunarstöð eru til sölu gjafabréf á foreldranámskeiðið „Uppeldi sem virkar - færni til framtíðar". Á námskeiðunum er lögð áhersla á að kenna foreldrum aðferðir til að skapa æskileg uppeldisskilyrði sem líklegust eru til að skila árangri í lífi barns. Þannig er lagður grunnur að því að barnið þroski með sér mikilvæga eiginleika og læri færni sem nýtist því til frambúðar. ... lesa meira


Sjá allar fréttir