Fréttamynd

02.10.2013

Árleg bólusetning gegn inflúensu

Árleg bólusetning gegn inflúensu hefst á heilsugæslustöðvum mánudaginn 7. október 2013. Árviss faraldur af völdum inflúensu A og oftast einnig af völdum inflúensu B hefst oft í desember eða janúar, en gera verður ráð fyrir að upphaf inflúensufaraldurs geti verið frá október til mars.... lesa meira

Sjá allar fréttir