Fréttamynd

06.07.2012

Sumartími síðdegisvaktar

Sumar heilsugæslustöðvarnar stytta opnunartíma síðdegisvaktarinnar í sumar. Mismunandi er hvort opnunartíminn er styttur eða hvort dögum er fækkað. Nánari upplýsingar er að finna á forsíðu hverrar heilsugæslustöðvar.... lesa meira

Fréttamynd

06.07.2012

Tímabundin hækkun á endurgreiðslu kostnaðar vegna tannlækninga

Gjaldskrá vegna almennra tannlækninga barna yngri en 18 ára verður hækkuð tímabundið um 50%. Gjaldskrárbreytingin gildir frá 1. júlí til næstu áramóta. Áætlað er að með þessu hækki hlutfall endurgreiðslu raunkostnaðar. Meginmarkmiðið er að fleiri börn leiti til tannlæknis en ella. ... lesa meira

Sjá allar fréttir