Fréttamynd

20.09.2011

Athygli, já takk - Samevrópska ADHD vitundarvikan

Markmið ADHD vitundarvikunnar er að auka þekkingu almennings á ADHD, eyða fordómum, auka skilning og efla stuðning við fólk með ADHD með opinskárri og skammarlausri umfjöllun. Árið 2010 voru rúmlega 150 börn greind með ADHD hjá Þroska- og hegðunarstöð. ... lesa meira

Sjá allar fréttir