Fréttasafn
  Fréttamynd

  11.08.2011

  Uppeldi sem virkar - færni til framtíðar

  Námskeiðin Uppeldi sem virkar - færni til framtíðar eru nú að hefjast á ný eftir sumarfrí. Þessi námskeið, sem hafa verið mjög vel sótt undanfarin ár, miða að því að skapa sem best uppeldisskilyrði fyrir börn með því að kenna foreldrum jákvæðar og árangursríkar aðferðir. ... lesa meira

  Fréttamynd

  04.08.2011

  Snillingarnir - leiðbeinendanámskeið

  Þroska- og hegðunarstöð Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins mun standa fyrir leiðbeinendanámskeiðum haustið 2011 fyrir þá sem hafa áhuga á að halda Snillinganámskeið fyrir börn með ADHD. ... lesa meira


  Sjá allar fréttir