Fréttamynd

31.10.2011

Verkefnið ágætis byrjun

Þann 26. október afhenti umhverfisráðherra, Svandís Svavarsdóttir fyrsta pokann í verkefninu Ágætis byrjun á Heilsugæslunni Miðbæ. Verkefnið gengur út á að kynna umhverfismerkið Svaninn með því að dreifa pokum með bæklingi og vöruprufum til nýbakaðra foreldra.... lesa meira

Fréttamynd

28.10.2011

Kynfræðsla í víðu samhengi

Í tengslum við Fræðadagana er boðið upp á vinnusmiðjuna Kynfræðsla í víðu samhengi, fimmtudaginn 10. nóvember kl. 9:00-12:00 í sal Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, Suðurlandsbraut 22. ... lesa meira


Fréttamynd

06.10.2011

Fræðadagar 2011

Fræðadagar heilsugæslunnar verða haldnir 10. og 11. nóvember. Dagskráin er nú tilbúin og fjölmargt spennandi í boði. ... lesa meira


Sjá allar fréttir