Fréttamynd

08.04.2010

Uppeldi sem virkar - færni til framtíðar

Á Þroska- og hegðunarstöð er boðið upp á uppeldisnámskeiðin Uppeldi sem virkar - færni til framtíðar. Á námskeiðunum læra foreldrar jákvæðar aðferðir til að laða fram æskilega hegðun og fyrirbyggja erfiðleika. Námskeiðið á að henta öllum foreldrum ungra barna, a.m.k. að sex ára aldri. ... lesa meira

Fréttamynd

08.04.2010

Vaxandi áhugi á heimilislækningum

Ljóst er að áhugi unglækna á heimilislækningum er nú vaxandi. Nýlega voru auglýstar 5 stöður til sérnáms í heimilislækningum og alls sóttu 19 læknar um þessar stöður... lesa meira

Sjá allar fréttir