Fréttamynd

24.02.2010

Bólusetningarátak gegn svínainflúensu

Nú þarf ekki lengur að panta tíma í bólusetningu vegna svínainflúensu á heilsugæslustöðvum höfuðborgarsvæðisins heldur er fólk velkomið þangað alla virka daga á almennum þjónustutíma án þess að gera boð á undan sér. ... lesa meira

Fréttamynd

18.02.2010

Formleg opnun Þróunarstofu og Þroska- og hegðunarstöðvar

Með breytingum á skipuriti á síðasta ári varð Þróunarstofa heilsugæslunnar til og verkefni er lutu að heilsuvernd, þróunarstarfi og rannsóknum felld undir hina nýju einingu. Jafnhliða varð Þroska- og hegðunarstöð til en hún var áður svið innan Miðstöðvar heilsuverndar barna. ... lesa meira

Sjá allar fréttir