Fréttamynd

03.04.2009

Þróunarstofa heilsugæslunnar og Þroska- og hegðunarstöð

Miðstöð mæðraverndar, Miðstöð tannverndar og að nokkru leyti Miðstöð heilsuverndar barna hafa verið sameinaðar undir hatti Þróunarstofu heilsugæslunnar. Sú starfsemi sem áður tilheyrði Þroska- og hegðunarsviði MHB verður eftirleiðis sjálfstæð eining innan HH, Þroska- og hegðunarstöð.... lesa meira

Fréttamynd

02.04.2009

Hjálparvakt tannlækna

Tannlæknadeild Háskóla Íslands og Tannlæknafélag Íslands ætla að aðstoða fjölskyldur sem nú búa við þrengingar og bjóða börnum og unglingum 18 ára og yngri ókeypis tannlæknaþjónustu laugardagana 4. apríl, 18. apríl, 9. maí og 23.maí frá kl. 10.00-13.00.... lesa meira


Sjá allar fréttir