Fréttamynd

10.12.2009

Inflúensa A(H1N1)v, svínaflensa

Nú er að koma ný sending af bóluefni og bólusetningar hefjast að nýju 16. desember. Pantanir hefjast 14. desember. Nánari upplýsingar um hvenær bólusetning hefst og fyrirkomulag tímapantana á hverri heilsugæslustöð eru á forsíðum stöðvanna, en þetta er aðeins mismunandi á milli stöðva... lesa meira


Sjá allar fréttir