Fréttamynd

13.01.2006

Heilsugæslan Efstaleiti 25 ára

Heilsugæslan Efstaleiti, áður Heilsugæslan Fossvogi, hóf starfsemi í húsnæði Borgarspítalans 15. janúar 1981. Starfsemin hefur aukist verulega á þessum 25 árum. Í upphafi störfuðu 6 starfsmenn við stöðina en nú eru þeir 26.... lesa meiraSjá allar fréttir