Skráning á heilsugæslustöð fer fram á staðnum því nauðsynlegt er að undirrita heimild um flutning sjúkraskrárgagna og sýna persónuskilríki.

Um leið gefst tækifæri til að fá upplýsingar um heilsugæslustöðina.

    Ef þú ert ekki viss um hvaða stöð þú tilheyrir getur þú slegið inn heimilisfangið þitt á forsíðunni og fengið upplýsingar um það.